fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

ónæmiskerfið

Viðbrögð ónæmiskerfisins við alvarlegum COVID-19 veikindum geta valdið heilavandamálum

Viðbrögð ónæmiskerfisins við alvarlegum COVID-19 veikindum geta valdið heilavandamálum

Pressan
15.10.2022

Alvarleg COVID-19 veikindi geta valdið því að viðbrögð ónæmiskerfisins skaði taugafrumur í heilanum. Það getur síðan valdið minnisvandamálum, ruglingi og hugsanlega aukið líkurnar á langtíma heilsufarsvandamálum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. The Guardian segir að vísindamenn við King‘s College London hafi komist að því að hörð viðbrögð ónæmiskerfisins við veirunni juku dauðatíðni taugafruma og hafði mikil áhrif á endurnýjun drekasvæðis heilans en það Lesa meira

Ný rannsókn sýnir hugsanleg tengsl á milli brjóstagjafar og heilbrigðis barna

Ný rannsókn sýnir hugsanleg tengsl á milli brjóstagjafar og heilbrigðis barna

Pressan
31.10.2021

Niðurstöður nýrrar danskrar rannsóknar benda til að tengsl séu á milli brjóstagjafar og heilsufars barna. Rannsóknin sýnir að þarmabakteríur, sem örvast við brjóstagjöf, geti haft jákvæð áhrif á ónæmiskerfi barna. Það voru vísindamenn við Kaupmannahafnarháskóla og DTU (danska tækniháskólann) sem gerðu rannsóknina. Þeir komust að því að bakteríur, sem lifa á móðurmjólk í þörmum kornabarna, búa yfir Lesa meira

Ný rannsókn – Kórónuveiran getur falið sig fyrir ónæmiskerfinu

Ný rannsókn – Kórónuveiran getur falið sig fyrir ónæmiskerfinu

Pressan
05.11.2020

Niðurstöður nýrrar danskrar rannsóknar benda til að kórónuveiran, sem veldur COVID-19, geti falið sig fyrir ónæmiskerfi líkamans. Það getur þá skýrt af hverju smitað fólk veikist skyndilega mjög mikið.  Þetta getur einnig skýrt af hverju margir smitaðir eru einkennalausir og finna ekki fyrir neinu. TV2 skýrir frá þessu. Haft er eftir Rune Hartmann, prófessor við Árósaháskóla, að rannsóknin bendi til þess að SARS-CoV-2 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af