Þess vegna fá fleiri inflúensu á veturna
PressanVísindamenn segja þetta vera straumhvörf í vísindum en lengi hefur þótt nokkuð augljóst að við fáum frekar inflúensu og kvef á veturna. En það er ekki fyrr en nú að vísindamönnum tókst að finna skýringuna á af hverju við það er þannig. Áður var það sagt vera mýta að það væri kuldi sem gerði að Lesa meira
Ótrúlegt! – Læknaðist af HIV af sjálfsdáðum
PressanÁrið 2013 greindist ung argentínsk kona með HIV sem er ólæknandi sjúkdómur sem er undanfari AIDS. En á einhvern ótrúlegan hátt þá er konan nú laus við veiruna og það án þess að hafa fengið nokkra læknismeðferð. Læknar telja að ónæmiskerfi hennar hafi af sjálfsdáðum ráðið niðurlögum veirunnar. NBC News skýrir frá þessu. Fram kemur að konan, sem er nú Lesa meira
Getur ofnotkun handspritts valdið vanda síðar meir?
FréttirSala á handspritti og sýklaheftandi efnum hefur aukist mikið vegna kórónuveirufaraldursins enda eru landsmenn vel meðvitaðir um mikilvægi þess að þvo hendur sínar vel og spritta til að hefta útbreiðslu veirunnar. En getur mikil sprittnotkun og tíður handþvottur haft neikvæð áhrif á ónæmi fólks? Þessu er velt upp í umfjöllun Fréttablaðsins í dag og svara Lesa meira