fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

ónæmi

Yfirlæknir segir að við verðum að bæta okkur – Að öðrum kosti verði afturför til tíma síðari heimsstyrjaldarinnar

Yfirlæknir segir að við verðum að bæta okkur – Að öðrum kosti verði afturför til tíma síðari heimsstyrjaldarinnar

Fréttir
18.11.2021

Anna Margrét Halldórsdóttir, yfirlæknir á sóttvarnasviði embættis landlæknis, segir að skynsamleg notkun sýklalyfja sé lykilatriðið til að stemma stigu við útbreiðslu sýklalyfjaónæmis. Fréttablaðið skýrir frá þessu en í dag er Evrópudagur vitundarvakningar um sýklalyf. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO og fleiri alþjóðlegar stofnanir hafa lýst því yfir að sýklalyfjaónæmi sé ein mesta heilbrigðisógnin sem mannkynið standi frammi fyrir í dag. Lesa meira

Samfélagslegt ónæmi er að nást með bólusetningum

Samfélagslegt ónæmi er að nást með bólusetningum

Fréttir
22.06.2021

Samfélagslegt ónæmi gegn COVID-19 er að myndast hér á landi með bólusetningum að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis.  Hann segir mikilvægt að muna að faraldurinn sé ekki búinn og að ekki megi sofna á verðinum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Þessi smit sem eru að greinast bæði hér innanlands og á landamærunum eru ekki að dreifa úr sér, Lesa meira

Ónæm malaríuafbrigði sækja í sig veðrið í Afríku

Ónæm malaríuafbrigði sækja í sig veðrið í Afríku

Pressan
16.04.2021

Það færist sífellt í vöxt í Afríku að malaría sé ónæm fyrir lyfjum. Um er að ræða stökkbreytt afbrigði af malaríusníkjudýrinu sem eru að ná sífellt betri fótfestu í álfunni en þessi stökkbreyttu afbrigði eru ónæm fyrir lyfjum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem var birt í vísindaritinu The Lancet í gær. Sérfræðingar hafa lengi haft áhyggjur af afleiðingum þess Lesa meira

Merki um langvarandi ónæmi gegn kórónuveirunni – Líka hjá fólki sem fær væg einkenni

Merki um langvarandi ónæmi gegn kórónuveirunni – Líka hjá fólki sem fær væg einkenni

Pressan
19.08.2020

Margir vísindamenn, sem rannsaka viðbrögð ónæmiskerfis mannslíkamans, við kórónuveirunni sem herjar nú á heimsbyggðina telja að merki séu á lofti um að sterkt og langvarandi ónæmi myndist gegn veirunni ef fólk smitast af henni. Þetta eigi einnig við um þá sem sýna aðeins væg einkenni COVID-19. New York Times skýrir frá þessu. Fram kemur að niðurstöður margra rannsókna bendi Lesa meira

Telja hugsanlegt að kvef veiti vörn gegn kórónuveirunni

Telja hugsanlegt að kvef veiti vörn gegn kórónuveirunni

Pressan
24.06.2020

Mótefni, sem líkaminn myndar þegar fólk smitast af venjulegu kvefi, getur valdið því að fólk hefur meiri mótstöðu gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Þetta telja norskir vísindamenn sem hafa rannsakað mörg þúsund manns. Venjulegt kvefsmit er einnig af völdum kórónuveiru sem er þó ekki eins illskeytt og hættuleg og sú sem nú herjar á heimsbyggðina. Lesa meira

Eyjan þar sem enginn smitast af kórónuveirunni – Hvað veldur?

Eyjan þar sem enginn smitast af kórónuveirunni – Hvað veldur?

Pressan
09.06.2020

Hvað veldur því að íbúar á lítilli ítalskri eyju smitast ekki af kórónuveirunni? Það gerir fólk, ættað frá eyjunni, heldur ekki þótt það búi annars staðar. Spurningin er því hvort fólk frá Giglio sé einfaldlega ónæmt fyrir veirunni sem veldur COVID-19? Norska ríkisútvarpið fjallaði nýlega um þetta. Fram kemur að prófessor Paola Muti hafi verið stödd á Giglio, til að ganga frá búi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af