Örlagaríka jólahlaðborðið í Osló – Næstum allir þeir sem smituðust eru bólusettir
PressanNorsk heilbrigðisyfirvöld telja að Ómikron afbrigði kórónuveirunnar dreifist auðveldlega á milli bólusettra sem eru þétt saman innanhúss, til dæmis í samkvæmum og fundum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar norska landlæknisembættisins en hún snerist um jólahlaðborð sem var haldið á veitingastaðnum Louise í Osló 26. nóvember en þetta er líklegast umtalaðasta jólahlaðborð heims þessa dagana. 111 gestir sóttu jólahlaðborðið og af þeim Lesa meira
Ekki nóg að bólusetja fólk til að stöðva Ómíkron
PressanÓmíkron afbrigði kórónuveirunnar veldur „alvarlegum áhyggjum“ því það dreifist hratt og leggst einnig á fólk sem hefur lokið bólusetningu. Til að stöðva útbreiðslu afbrigðisins er ekki nóg að bólusetja fólk. Þetta segir í nýrri áhættugreiningu Evrópsku smitsjúkdómastofnunarinnar (ECDC). Andrea Ammon, forstjóri ECDC, sagði að nauðsynlegt væri að grípa til harðra aðgerða. „Miðað við núverandi ástand dugir bólusetning Lesa meira
Jólahald 100.000 Dana gæti verið í uppnámi
PressanAðfangadagskvöld, önd í ofninum, pakkar undir jólatrénu og eitt besta kvöld ársins, að margra mati, að bresta á. En fyrir 100.000 Dani verða jólin kannski allt öðruvísi í ár en þeir eiga að venjast og eiginlega hálf dapurleg. Ástæðan er hið skæða Ómíkron afbrigði kórónuveirunnar sem fer mikinn í landinu þessa dagana en smitum af Lesa meira
Prófessor segir að Ómíkronsmitbylgjan í Suður-Afríku virðist hafa náð hámarki
PressanSmittölur og hlutfallstölur varðandi fjölda Ómíkronsmita af heildarfjölda kórónuveirusmita í Suður-Afríku benda til að þar hafi smit af völdum afbrigðisins náð hámarki að sinni. Gögn um alvarleika afbrigðisins í Suður-Afríku eru einnig jákvæð. Þetta segir Pieter Streicher, prófessor og sérfræðingur í greiningu veira, við háskólann í Jóhannesarborg, í færslu á Twitter. Hann segist telja að út frá fyrirliggjandi tölum muni faraldurinn ná hámarki Lesa meira
Þetta er afgerandi í baráttunni við Ómíkron
PressanEnn er margt á huldu um eiginleika Ómíkron afbrigðis kórónuveirunnar en það er nú á góðri leið með að verða ráðandi víða um heim. Sumir telja að afbrigðið eigi auðveldara með að komast fram hjá þeirri vörn sem bóluefni veita og sé enn meira smitandi en fyrri afbrigði veirunnar. En hvernig er best að hátta vörnum sínum Lesa meira
Jólahlaðborðið sem augu heimsins beinast að – Gæti skipt sköpum varðandi viðbrögðin við Ómíkron
PressanÞann 26. nóvember var boðið upp á jólahlaðborð á veitingastaðnum Louise í Osló. Það er svo sem ekki í frásögur færandi nema hvað að af 111 gestum hafa 80 greinst með kórónuveiruna, flestir með Ómíkron afbrigðið. Nú bíður heimsbyggðin í ofvæni eftir niðurstöðum rannsóknar norska landlæknisembættisins á því sem gerðist á jólahlaðborðinu. Hún getur skipt sköpum varðandi viðbrögð Lesa meira
Ómíkron er stjórnlaust í Danmörku
PressanÓmíkron afbrigði kórónuveirunnar er komið á mikið flug í Danmörku og segir Henrik Ullum, forstjóri dönsku smitsjúkdómastofnunarinnar (Statens Serum Institut) að afbrigðið sé nú stjórnlaust. Þetta kom fram á fréttamannafundi heilbrigðisyfirvalda í gær. Sagði Ullum að Ómíkron hafi nú fundist í öllum landshlutum og hlutfall þess af heildarfjölda smita fari vaxandi. Hann sagði að áður Lesa meira
Kórónuvetur er skollinn á – Staðan getur gjörbreyst á næstu mánuðum
PressanEvrópa er enn miðpunktur heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Ómíkron afbrigðið er í mikilli sókn og það getur haft í för með sér að á næstu mánuðum gjörbreytist faraldurinn. Það er óhætt að segja að Kórónuvetur sé gengin í garð í Evrópu. Rúmlega 2,5 milljónir smita greinast í hverri viku og sífellt fleiri þeirra eru af völdum Ómíkron Lesa meira
Endursmitum fjölgar í Suður-Afríku en sjúkdómseinkennin eru vægari
PressanTalið er að Ómíkron afbrigðið valdi því að fleiri smitast aftur af kórónuveirunni í Suður-Afríku en af völdum Beta og Delta afbrigðanna. Þetta er mat Anne von Gottberg, prófessors. Sky News skýrir frá þessu og segir að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO ætli að senda viðbragðsteymi til Suður-Afríku til að aðstoða þarlend yfirvöld við að takast á við faraldur Ómíkron afbrigðisins. Teymið Lesa meira
Ómíkron kom mun fyrr til Evrópu en áður var talið
PressanYfirvöld í Suður-Afríku tilkynntu um nýtt afbrigði kórónuveirunnar þann 24. nóvember. Það fékk síðan nafnið Ómíkron hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO. Afbrigðið hefur vakið miklar áhyggjur víða um heim því það er talið bráðsmitandi en ekki liggur fyrir hversu alvarlegum veikindum það veldur. Nú hefur komið í ljós að afbrigðið barst mun fyrr til Evrópu en talið Lesa meira