fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Omikron

Flestir þeirra sem smituðust af Ómíkronafbrigðinu vissu ekki að þeir voru smitaðir

Flestir þeirra sem smituðust af Ómíkronafbrigðinu vissu ekki að þeir voru smitaðir

Pressan
18.08.2022

Flestir þeirra sem smituðust af Ómíkronafbrigði kórónuveirunnar vissu ekki að þeir voru smitaðir. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna við Cedars-Sinai Medical Centre í Bandaríkjunum. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að það að fólk hafi ekki vitað að það var smitað hafi líklega átt hlut að máli hvað varðar hraða útbreiðslu Ómíkron. Það að fólk veit ekki að það er smitað Lesa meira

Kórónuveiran – Smit af völdum Ómíkron og þrjár bólusetningar veita vernd gegn BA-5

Kórónuveiran – Smit af völdum Ómíkron og þrjár bólusetningar veita vernd gegn BA-5

Pressan
28.07.2022

Niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna hjá dönsku smitsjúkdómastofnuninni, Statens Serum Institut, sýna að fólk hefur góða vernd gegn BA.5 afbrigði Ómíkron ef það hefur smitast af einhverju afbrigði Ómíkron og fengið þrjá skammta af bóluefni. BA.5 er það afbrigði kórónuveirunnar sem er ráðandi þessa dagana í Danmörku og víðar. Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar þá veitir það 94% vernd gegn smiti Lesa meira

Læknir varar við – Segir að kórónuveiran sé að verða „of snjöll“

Læknir varar við – Segir að kórónuveiran sé að verða „of snjöll“

Pressan
15.07.2022

Dr David Nabarro, sérstakur útsendari Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO varðandi heimsfaraldur kórónuveirunnar, hvetur fólk til að „virða veiruna“ og segir að enn sé mikilvægt að fara varlega. Hann lét þessi ummæli falla í samtali við Sky News og sagði einnig að smitum af völdum veirunnar fari nú fjölgandi vegna þess að veiran þróist sífellt og sé að verða „of snjöll“. Samkvæmt nýjum gögnum, sem Lesa meira

Þetta er hið undarlega einkenni Ómíkronsmits sem kallar á tafarlausa læknisaðstoð

Þetta er hið undarlega einkenni Ómíkronsmits sem kallar á tafarlausa læknisaðstoð

Pressan
13.01.2022

Eitt af undarlegri einkennum Ómíkronsmits er þess eðlis að fólk þarf að vera mjög vakandi fyrir því og kalla strax eftir læknisaðstoð ef þess verður vart. Bandaríska smitsjúkdómastofnunin (CDC) segir að þetta einkenni sé alvarleg aðvörun sem þurfi að taka mark á. CDC segir að ef smitaðir einstaklingar virðist vera ringlaðir þá eigi strax að leita læknisaðstoðar en Lesa meira

Þetta eru einkenni þess að þú sért með Ómíkron að sögn vísindamanna

Þetta eru einkenni þess að þú sért með Ómíkron að sögn vísindamanna

Pressan
11.01.2022

Sjúkdómseinkenni af völdum Ómíkronafbrigðis kórónuveirunnar eru öðruvísi en einkennin af völdum Delta og fyrir þá sem smitast er þetta mikill og jákvæður munur, það er að segja ef þeir smitast af Ómíkron. Þeir sem hafa smitast af Deltaafbrigðinu kannast eflaust margir við einkenni á borð við hita, vöðvaverki, nefrennsli, höfuðverk og hálsbólgu. En með tilkomu Ómíkron breyttust Lesa meira

Segja að Ómíkron geti hafa átt uppruna sinn í músum

Segja að Ómíkron geti hafa átt uppruna sinn í músum

Pressan
06.01.2022

Hugsast getur að Ómíkronafbrigði kórónuveirunnar eigi uppruna sinn í músum. Þetta segja kínverskir vísindamenn sem hafa rannsakað málið. Þeir segja að kórónuveiran geti hafa borist í mýs, stökkbreyst í þeim og borist aftur í fólk. Vísindamenn hafa velt því fyrir sér hvort afbrigðið eigi uppruna sinn að rekja til manna eða annarra spendýra. Ástæðan er  hversu hratt veiran Lesa meira

18 létust af völdum Ómíkron í Danmörku á fimm vikum

18 létust af völdum Ómíkron í Danmörku á fimm vikum

Pressan
04.01.2022

Danska smitsjúkdómastofnunin, SSI, birti í morgun í fyrsta sinn upplýsingar um fjölda dauðsfalla af völdum Ómíkronafbrigðis kórónuveirunnar. Uppgjörið nær yfir tímabilið frá 21. nóvember til 28. desember. Á þessu tímabili greindust 55.700 manns með Ómíkron. Af þeim létust 18. Hvað varðar skráningu andláta þá flokkast það sem andlát af völdum kórónuveirunnar ef einstaklingur andast innan 30 daga eftir Lesa meira

Segir að Ómíkron geti breytt öllu – Lífið hugsanlega komið í eðlilegt horf eftir tvo mánuði

Segir að Ómíkron geti breytt öllu – Lífið hugsanlega komið í eðlilegt horf eftir tvo mánuði

Pressan
04.01.2022

Ómíkron getur verið það afbrigði kórónuveirunnar sem hjálpar okkur við að losna úr heljargreipum heimsfaraldursins. Ástæðan er að það eru helmingi minni líkur á að fólk þurfi að leggjast inn á sjúkrahús af völdum Ómíkron en Deltaafbrigðisins. Þetta getur hugsanlega orðið til þess að lífið komist í eðlilegt horf eftir um tvo mánuði. Þetta sagði Tyra Grove Krause, Lesa meira

Ómíkron smitast hratt á sjúkrahúsum

Ómíkron smitast hratt á sjúkrahúsum

Pressan
03.01.2022

Tæplega sjötti hver Ómíkronsmitaði sjúklingur, sem lá á dönskum sjúkrahúsum frá 22. nóvember og fram til jóla, smitaðist af veirunni eftir innlögn. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá dönsku smitsjúkdómastofnuninni. Berlingske skýrir frá þessu. Fram kemur að tölurnar nái yfir 313 sjúklinga, sem voru smitaðir af Ómíkronafbrigði kórónuveirunnar, og hafi 50 þeirra smitast eftir að þeir voru lagðir inn á Lesa meira

Allir höfðu fengið örvunarskammt – Samt smitaðist 21 af 33 af Ómíkronafbrigðinu

Allir höfðu fengið örvunarskammt – Samt smitaðist 21 af 33 af Ómíkronafbrigðinu

Pressan
28.12.2021

Allir 33 höfðu fengið örvunarskammt af bóluefni gegn kórónuveirunni. Samt sem áður smitaðist 21 af Ómíkronafbrigði veirunnar á samkomu nokkurra heilbrigðisstarfsmanna í Færeyjum. Enginn veiktist þó alvarlega. Þetta kemur fram í Medrxiv sem er vísindarit sem birtir rannsóknir sem ekki hafa verið ritrýndar. Höfundar rannsóknarinnar segja að þessi atburður geti sáð efasemdum um hvort bóluefni veiti vernd gegn Ómíkronafbrigðinu. Þeir segja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af