fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Ólympíuleikar

Klámmyndafyrirtæki býður Ammirati stóran samning – „Ég myndi verðlauna hann fyrir það sem allir sáu“

Klámmyndafyrirtæki býður Ammirati stóran samning – „Ég myndi verðlauna hann fyrir það sem allir sáu“

Fókus
06.08.2024

Stangarstökkvaranum Anthony Ammirati hefur verið boðinn samningur við klámmyndafyrirtæki. Eins og frægt er orðið kom getnaðarlimur hans í veg fyrir að hann kæmist yfir ránna á ólympíuleikunum. TMZ greinir frá þessu. Það er klámmyndafyrirtækið CamSoda sem hefur boðið hinum franska stangarstökkvara samninginn. Upphæðin er 250 þúsund dollarar, eða tæplega 35 milljónir króna. CamSoda býður notendum sínum upp á að fylgjast með fyrirsætum í beinu streymi. Lesa meira

Verðlaunahafar á ólympíuleikunum fá mismikið fyrir medalíurnar – Þessar þjóðir borga mest

Verðlaunahafar á ólympíuleikunum fá mismikið fyrir medalíurnar – Þessar þjóðir borga mest

Fréttir
03.08.2024

Fjölmargar þjóðir borga ólympíuförum sínum peninga fyrir það að vinna ólympíugull. Eða jafn vel fyrir það að vinna til verðlauna. Sumum finnst það ekki í anda ólympíuleikana að greiða fyrir velgengni. Fjármálatímaritið Forbes birtir útlistun á því hvað þjóðir greiða íþróttafólki fyrir að koma með verðlaunapening heim um hálsinn. Hong Kong í sérflokki Langmest greiða Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Æstir lýsendur

Óttar Guðmundsson skrifar: Æstir lýsendur

EyjanFastir pennar
03.08.2024

Ólympíuleikarnir standa yfir þessa dagana í Parísarborg. Íslenska sveitin er fámenn og ólíkleg til einhverra afreka. Árangur Íslendinga á ólympíuleikum er vandræðalega lélegur að frátöldu þrístökki Vilhjálms Einarssonar í Melbourne 1956. Síðan hefur allt verið á niðurleið. RÚV sinnir þó keppninni af myndarskap og er öll önnur dagskrá í skötulíki. Gamalt fólk sem miðað hefur Lesa meira

Andstæðingar transfólks hafi nýtt sér tækifærið þó Khelif sé ekki transkona – „Óhuggulegt er að fylgjast með fólki níðast á þessari konu“

Andstæðingar transfólks hafi nýtt sér tækifærið þó Khelif sé ekki transkona – „Óhuggulegt er að fylgjast með fólki níðast á þessari konu“

Fréttir
02.08.2024

Hnefaleikakeppnin á milli Imane Khelif og Angelu Carini hefur verið mikið á milli tannana á fólki. Virðast margir andstæðingar transfólks hafa notað tækifærið til að lýsa vanþóknun sinni án þess að kanna málið til hlýtar. „Það sem er óhuggulegt er að fylgjast með fólki níðast á þessari konu,“ segir Atli Fannar Bjarkason, verkefnastjóri vefútgáfu og Lesa meira

Ólympíuleikarnir í uppnámi vegna óvæntra þingkosninga – Óttast uppþot og ofbeldi

Ólympíuleikarnir í uppnámi vegna óvæntra þingkosninga – Óttast uppþot og ofbeldi

Fréttir
11.06.2024

Óvæntar kosningar í Frakklandi eru taldar geta haft mjög slæm áhrif á Ólympíuleikana, sem haldnir eru í París í sumar. Borgarstjóri Parísar er ósáttur við ákvörðun Frakklandsforseta um að boða til kosninga svo skömmu fyrir Ólympíuleikana. Fréttasíðan News.com.au greinir frá þessu. Eftir sögulegan sigur Frönsku þjóðfylkingarinnar í nýafstöðum Evrópuþingskosningum og afhroð Endurreisnarinnar, flokks Emmanuel Macron forseta, boðaði hann til þingkosninga með aðeins Lesa meira

Skömmunum rignir yfir RÚV – „Vér mótmælum öll“

Skömmunum rignir yfir RÚV – „Vér mótmælum öll“

Fókus
10.06.2024

RÚV hefur tilkynnt að frá og með 14. júní næstkomandi og fram til 12. ágúst verði hefbundinn kvöldfréttatími sendur út klukkan 21 á hverju kvöldi en ekki klukkan 19 eins og venjan hefur verið. Seinni fréttatími sem yfirleitt hefur verið klukkan. 22 alla virka daga nema föstudaga verður felldur niður á meðan þetta ástand varir. Lesa meira

Neyðarástand yfirvofandi í Tókýó – Rétt um hálfur mánuður í Ólympíuleikana

Neyðarástand yfirvofandi í Tókýó – Rétt um hálfur mánuður í Ólympíuleikana

Pressan
08.07.2021

Allt stefnir í að neyðarástandi verði lýst yfir í Tókýó frá 12. júlí til og með 22. ágúst vegna nýrrar bylgju kórónuveirunnar. Yasutoshi Nishimura, efnahagsráðherra, skýrði frá þessu í dag en hann stýrir baráttu stjórnvalda við heimsfaraldurinn. Reiknað er með að ákvörðunin verði tilkynnt formlega síðar í dag og að í framhaldinu verði boðað til fréttamannafundar með Yoshihide Suga, forsætisráðherra. Ekki Lesa meira

Norður-Kórea keppir ekki á Ólympíuleikunum vegna smithættu – Er ástæðan kannski önnur?

Norður-Kórea keppir ekki á Ólympíuleikunum vegna smithættu – Er ástæðan kannski önnur?

Pressan
07.04.2021

Stjórnvöld í Norður-Kóreu sendu frá sér tilkynningu í gær um að landið muni ekki senda íþróttamenn til keppni á Ólympíuleikunum í Tókýó í Japan í sumar. Ástæðan er að þeirra sögn að of áhættusamt sé fyrir íþróttamennina að keppa vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Áður hafði verið tilkynnt að engir erlendir áhorfendur fái að sækja leikana og Lesa meira

Nú verður ekki aftur snúið – Ólympíuleikarnir verða haldnir í Tókýó í sumar

Nú verður ekki aftur snúið – Ólympíuleikarnir verða haldnir í Tókýó í sumar

Pressan
06.03.2021

Enn er margt óljóst í tengslum við Ólympíuleikana í Tókýó í sumar nema hvað nú liggur fyrir að þeir verða haldnir. Þeir áttu að fara fram á síðasta ári en var frestað vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Enn liggur þó ekki fyrir hvort áhorfendur fái að sækja viðburðina á leikunum. Alþjóða Ólympíunefndin hefur nú ákveðið að leikarnir fari fram Lesa meira

Sprautunálaskortur gæti eyðilagt bólusetningaáætlun Japana fyrir Ólympíuleikana

Sprautunálaskortur gæti eyðilagt bólusetningaáætlun Japana fyrir Ólympíuleikana

Pressan
18.02.2021

Japönum gengur erfiðlega við að útvega sérstakar sprautunálar sem þarf að nota til að ná bóluefni gegn kórónuveirunni úr lyfjaglösum. Þetta gæti eyðilagt bólusetningaáætlun þeirra fyrir Ólympíuleikana sem eiga að fara fram í Tókýó í sumar. Japönsk stjórnvöld skrifuðu í janúar undir samning við Pfizer um kaup á 144 milljónum skammta af bóluefni fyrirtækisins. Það dugir til að bólusetja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af