fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024

ólögmætt

Akureyrarbær fór ekki að lögum – Samdi við fyrirtæki með fyrirvara vegna óvissu um fjárhagslega getu þess

Akureyrarbær fór ekki að lögum – Samdi við fyrirtæki með fyrirvara vegna óvissu um fjárhagslega getu þess

Fréttir
11.10.2024

Kærunefnd útboðsmála hefur komist að þeirri niðurstöðu að ákvörðun Akureyrarbæjar um að ganga til samninga við Íslenska gámafélagið í kjölfar útboðs á rekstri grenndarstöðva og gámasvæðis í bænum hafi verið ólögmæt. Fólst það í því að bærinn samdi við fyrirtækið með fyrirvara um að það stæðist útboðsskilmála meðal annars um tilskilin starfsleyfi og fjárhagslega getu. Lesa meira

EFTA dómstóllinn: Bönkunum óheimilt að hækka vexti fasteignalána – skulda neytendum tugi milljarða

EFTA dómstóllinn: Bönkunum óheimilt að hækka vexti fasteignalána – skulda neytendum tugi milljarða

Eyjan
23.05.2024

EFTA dómstóllinn hefur komist að þeirri niðurstöðu að íslenskum bönkum sé óheimilt að breyta vöxtum á lánum með breytilegum vöxtum á grundvelli þeirra lánaskilmála sem koma fram í skuldabréfum sem bankarnir hafa látið lántakendur undirrita. Niðurstaðan er sú að til að heimilt sé að hækka vexti á lánum með breytilegum vöxtum þurfi að koma skýrt Lesa meira

Veitur ohf. tvöfölduðu orkureikninginn án heimildar

Veitur ohf. tvöfölduðu orkureikninginn án heimildar

Fréttir
12.02.2019

Þegar starfsmaður Veitna ohf. kom að húsi í Garðabæ snemma síðasta sumar til að lesa af mælum fyrir heitt og kalt vatn var enginn heima. Hann skildi því eftir miða og bað húsráðanda að senda inn upplýsingar um mælastöðuna. Húseigandinn gleymdi þessu og í lok sumars var reikningur hans tvöfaldaður. Þetta var Veitum ohf. óheimilt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af