fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Ólögmæt handtaka

Lögreglumaður sakaður um að misnota vald sitt og láta leggja hjákonu sína inn

Lögreglumaður sakaður um að misnota vald sitt og láta leggja hjákonu sína inn

Pressan
25.09.2023

Kvæntur lögreglumaður í Pennsylvaníu ríki í Bandaríkjunum hefur verið ákærður vegna frelsisviptingar á fölskum forsendum fyrir að hafa með óeðlilegum hætti látið leggja fyrrverandi kærustu sína inn á geðsjúkrahús. Maðurinn, sem er liðsmaður ríkislögreglu Pennsylvaníu, heitir Ronald Keith Davis og er 37 ára gamall. Hann var handtekinn 21. september síðastliðinn. Auk ákæru fyrir að hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af