Notuðu kaffivél til kókaíninnflutnings – „En ég er ekkert að ljúga að þér bróðir minn“
Fréttir27.08.2024
Þrír menn hafa verið dæmdir í Héraðsdómi Reykjaness fyrir þátttöku í innflutningi á miklu magni kókaíns hingað til lands í þeim tilgangi að selja það. Í dómnum er að finna mjög ítarlegar lýsingar á atburðarásinni en það voru tollverðir sem fundu kókaínið í póstsendingu og létu lögreglu vita. Hlustunar- og eftirlitsbúnaði var komið fyrir í Lesa meira
Þrjár konur kvaddar fyrir dóm
Fréttir01.09.2023
Í Lögbirtingablaðinu í dag eru birt fyrirköll og ákærur vegna mála þriggja kvenna. Konurnar eru ákærðar fyrir að hafa staðið að ólöglegum innflutningi á verkjalyfjum til landsins og eru kvaddar til að koma fyrir Héraðsdóm Reykjaness þann 3. október næstkomandi og hlýða á ákæru, halda uppi vörnum og sæta dómi. Sæki konurnar ekki dómþing má Lesa meira