fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025

Ólöf Tara

Vinkonur Ólafar Töru: „Það endar þannig að hún er með mig, bláókunnuga konu, ekkagrátandi í símann í marga klukkutíma“

Vinkonur Ólafar Töru: „Það endar þannig að hún er með mig, bláókunnuga konu, ekkagrátandi í símann í marga klukkutíma“

Fréttir
Fyrir 5 dögum

Blað er brotið í áratugalangri sögu Vikunnar því konan sem prýðir forsíðuna, Ólöf Tara Harðardóttir, er látin. Ólöf Tara var einkaþjálfari og einn stofnenda samtakanna Öfga, féll fyrir eigin hendi í janúar síðastliðnum. Í tilkynningu frá Vikunni kemur fram að þó að forsíðuviðtalið að þessu sinni sé helgað Ólöfu Töru þá séu það baráttu- og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af