fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Ólöf Skaftadóttir

Ritstjóri Fréttablaðsins sakaður um ritstuld – „Svo líkur er textinn án þess að heimildar sé getið“ – Ólöf svarar

Ritstjóri Fréttablaðsins sakaður um ritstuld – „Svo líkur er textinn án þess að heimildar sé getið“ – Ólöf svarar

Eyjan
17.10.2019

Halldór Auðar Svansson, fyrrverandi borgarfulltrúi Pírata, sakar Ólöfu Skaftadóttur, annan ritstjóra Fréttablaðsins, um ritstuld í leiðaraskrifum sínum í dag. Segir Halldór að leiðarinn sé í það minnsta öfgakennt dæmi um kranablaðamennsku, sem séu letileg vinnubrögð og ekki til fyrirmyndar: „Stundum er talað um svokallaða kranablaðamennsku, þar sem blaðamaður bara skrúfar frá krana og leyfir einhverjum Lesa meira

Kallar eftir aukinni aðstoð fyrir barnaníðinga – „Brýnt er að þeir upplifi sig sem hluta af heildinni“

Kallar eftir aukinni aðstoð fyrir barnaníðinga – „Brýnt er að þeir upplifi sig sem hluta af heildinni“

Eyjan
10.10.2019

Nokkur umræða hefur skapast um barnaníðinga undanfarið, eftir að DV birti greinaflokk sinn um hvar þeir byggju á landinu. Í vikunni jókst umræðan enn frekar þegar karlmaður var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir að níðast á syni sínum um árabil frá unga aldri. Ólöf Skaftadóttir, annar ritstjóra Fréttablaðsins fjallar um barnaníðinga og betrun þeirra Lesa meira

Segir meira frelsi í sölu áfengis minnka umferð og mengun: ÁTVR hirði hvorki um skynsemi né skipulag í rekstri

Segir meira frelsi í sölu áfengis minnka umferð og mengun: ÁTVR hirði hvorki um skynsemi né skipulag í rekstri

Eyjan
18.09.2019

Ólöf Skaftadóttir, ritstjóri Fréttablaðsins, setur fram athyglisverða lausn við umferðarvandanum á höfuðborgarsvæðinu í leiðara dagsins. Hún segir kaupmanninn á horninu vera einn þeirra sem geti dregið úr bílaumferð og minnist á Vínbúðir ÁTVR í því sambandi: „Forsenda þess að kaupmaðurinn geti dregið úr samgönguvandanum er að stefna sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um að dagleg verslun og Lesa meira

Er þreytt á þvælunni og segir ekkert að frétta: „Engu líkara en að menn slái vísvitandi ryki í augu fólks“

Er þreytt á þvælunni og segir ekkert að frétta: „Engu líkara en að menn slái vísvitandi ryki í augu fólks“

Eyjan
29.08.2019

Ólöf Skaftadóttir, annar ritstjóra Fréttablaðsins, telur í leiðara sínum í dag að Miðflokksmenn hafi ekki komið fram með neitt nýtt efni varðandi þriðja orkupakkann eftir sumarfrí þingmanna. Orkupakkinn var ræddur í gær á Alþingi, en Ólöf telur Miðflokkinn hafa nýtt sumarfríið illa til undirbúnings, þar sem ekkert nýtt hafi komið fram á Alþingi í gær: Lesa meira

Fréttablaðið hjólar í Má Guðmundsson: „Það ríkir óstjórn í bankanum“

Fréttablaðið hjólar í Má Guðmundsson: „Það ríkir óstjórn í bankanum“

Eyjan
31.07.2019

Ólöf Skaftadóttir, einn ritstjóra Fréttablaðsins, fjallar um Seðlabankann og Má Guðmundsson seðlabankastjóra  í leiðara dagsins. Sem kunnugt er þá eru vinnubrögð Seðlabankans og Más Guðmundssonar undir smásjá fjölmiðla vegna námsstyrks sem Ingibjörg Guðbjartsdóttir, þáverandi framkvæmdastjóri gjaldeyriseftirlits bankans, hlaut. Er talið að hún hafi fengið um 18 milljónir króna af skattfé í styrk fyrir MPA-nám sitt Lesa meira

Ólöf reið út í Lilju: „Kaupir auglýsingar af þeim sömu og hún segir vera við það að ganga af íslenskum fjölmiðlamarkaði dauðum“

Ólöf reið út í Lilju: „Kaupir auglýsingar af þeim sömu og hún segir vera við það að ganga af íslenskum fjölmiðlamarkaði dauðum“

Eyjan
03.07.2019

Íslensk ráðuneyti og stofnanir keyptu auglýsingar og kostaðar dreifingar á samfélagsmiðlum fyrir tæpar 20 milljónir milli áranna 2015 og 2018. Í sumum tilfellum tífölduðust útgjöldin á tímabilinu, samkvæmt svari Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra við fyrirspurn Björns Leví Gunnarssonar, þingmanns Pírata. Hún segir jafnframt í svari sínu að upphæðin raski ekki stefnu ríkisstjórnarinnar um eflingu Lesa meira

Ragnar segir leiðara Ólafar „aumkunarverða“ þöggunartilraun – „Þeim er greinilega farið að svíða, sem undir sig míga“

Ragnar segir leiðara Ólafar „aumkunarverða“ þöggunartilraun – „Þeim er greinilega farið að svíða, sem undir sig míga“

Eyjan
05.06.2019

Ólöf Skaftadóttir, annar ritstjóri Fréttablaðsins, gagnrýndi orðræðu Ragnars Önundarsonar í leiðara Fréttablaðsins í dag, hvar hún sagði meðal annars að Ragnar tilheyrði hópi fólks sem saknaði gamalla tíma og forréttinda sinna, en sífellt minni eftirspurn væri eftir rykföllnum skoðunum slíks hóps, en Ragnar hefur sem kunnugt er tjáð sig um forystu Sjálfstæðisflokksins, ekki síst um Lesa meira

Ólöf gagnrýnir hegðun Ólínu og Ragnars: „Sífellt minni eftirspurn er eftir rykföllnum skoðunum þessa hóps“

Ólöf gagnrýnir hegðun Ólínu og Ragnars: „Sífellt minni eftirspurn er eftir rykföllnum skoðunum þessa hóps“

Eyjan
05.06.2019

Ólöf Skaftadóttir, annar ritstjóri Fréttablaðsins, fjallar um meinfýsni í samskiptum fólks á alnetinu í leiðara dagsins og þá sérstaklega í tengslum við þungunarrofsumræðuna og þriðja orkupakkann. Heitir pistill hennar „Hriktir í afaveldinu“ þar sem eldri kynslóð karlmanna fær sérstaklega á baukinn, auk Ólínu Þorvarðardóttur, fyrrverandi þingmanns Samfylkingarinnar, sem hún segir að hafi sett sig á Lesa meira

Ólöf segir Ingu Sæland ógn við lýðræðið: „Pólitíkusar mega heldur ekki verða meðvirkir bullinu“

Ólöf segir Ingu Sæland ógn við lýðræðið: „Pólitíkusar mega heldur ekki verða meðvirkir bullinu“

Eyjan
08.05.2019

Ólöf Skaftadóttir, ritstjóri Fréttablaðsins, fjallar um hræðsluáróður og falsfréttir í leiðara dagsins og hvernig slíkt getur mótað huga fólks á fölskum forsendum. Tekur hún dæmi af Brexit umræðunni í Bretlandi, þar sem meirihluti íbúa í smábæ í Suður-Wales, sem notið höfðu góðs af Evrópusambandinu varðandi 350 milljón punda uppbyggingu og nóg var um vinnu eftir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af