fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Ólöf frá Hlöðum

TÍMAVÉLIN – Skáldkonan Ólöf frá Hlöðum (1857-1933) ólst upp við fátækt: „Oft grét ég þegjandi af leiðindum“

TÍMAVÉLIN – Skáldkonan Ólöf frá Hlöðum (1857-1933) ólst upp við fátækt: „Oft grét ég þegjandi af leiðindum“

Fókus
16.06.2018

Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum, sem lifði frá 1857 til 1933, var ein fárra íslenskra kvenna sem komust út til náms á 19. öld. Hún lærði ljósmóðurfræði hjá Jónassen lækni í Reykjavík og hélt síðan til Kaupmannahafnar í framhaldsnám. Ólöf var kvenréttindakona og merkisskáld sem skrifaði bæði ljóð og ævintýri. Athygli vakti bálkur sem hún skrifaði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af