Olivia Rodrigo segir að þetta sé rautt flagg hjá körlum: „Ef þeir segja já, þá deita ég þá ekki“
Fókus05.11.2024
Bandaríska leik- og tónlistarkonan Olivia Rodrigo segist spyrja alla þá sem hún hittir á stefnumóti sömu spurningarinnar. Ef þeir svara henni játandi er hún fljót að láta sig hverfa. Olivia, sem er 21 árs, lýsti þessu í viðtali sem birtist á Instagram-síðu Netflix á dögunum. Þar var hún spurð hvort það væri eitthvað rautt flagg þegar kemur að stefnumótum og er Lesa meira