Mikið tap norska olíusjóðsins á fyrri árshelmingi
Pressan19.08.2020
Norski eftirlaunasjóðurinn, oft nefndur olíusjóðurinn, tapaði 188 milljörðum norskra króna á fyrri árshelmingi en það svarar til um 3.000 milljarða íslenskra króna. Sjóðurinn er stærsti fjárfestir heims. Ávöxtun hans á fyrstu sex mánuðum ársins var neikvæð um 3,4 prósent. Á fyrsta ársfjórðungi var ávöxtun sjóðsins neikvæð um 14,6 prósent eða 1.350 milljarða norskra króna. Það Lesa meira