Costco í hart við Olíudreifingu – Krefjast tugmilljóna króna
FréttirFyrir 4 klukkutímum
Costco á Íslandi hefur stefnt Olíudreifingu vegna umhverfisslyss þegar hundruð þúsunda lítra dísilolíu flæddi beint í fráveitukerfi Hafnarfjarðar. Costco fékk tugmilljóna króna sekt vegna málsins á sínum tíma. Málið verður tekið fyrir á morgun, 23. janúar, í Héraðsdómi Reykjavíkur. En Costco krefjast þess að Olíudreifing greiði þeim þær 20 milljónir króna sem versluninni var gert að greiða í sekt og meira til. Málið Lesa meira