fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

olígarkar

Á þriðja tug látnir – „Dularfullur morðfaraldur“

Á þriðja tug látnir – „Dularfullur morðfaraldur“

Fréttir
09.01.2023

Hrap út um sjúkrahúsglugga, hjartaáfall, hrap niður fjallshlíð, hrap niður stiga og sjálfsvíg. Þetta eru bara nokkrar af þeim dánarorsökum sem hafa verið gefnar upp fyrir rúmlega 20 rússneska olígarka sem hafa látist síðasta árið. Við þetta má bæta dauðsföllum háttsettra herforingja. Flestir olígarkanna lifðu í velmegun og voru með gott aðgengi að heilbrigðisþjónustu  og lífvörslu. Þetta eykur Lesa meira

Andstæðingar Pútíns deyja hver á fætur öðrum – Svona voru dularfull örlög þeirra

Andstæðingar Pútíns deyja hver á fætur öðrum – Svona voru dularfull örlög þeirra

Fréttir
29.12.2022

Margir rússneskir olígarkar og aðrir áhrifamenn í rússnesku samfélagi hafa látist á dularfullan hátt frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu í lok febrúar. Margir þeirra voru andstæðingar Pútíns og höfðu gagnrýnt hann opinberlega. Svo ótrúlegt sem það kann að virðast, eða kannski ekki, þá eru ákveðin líkindi með dánarorsök þeirra flestra. Í gegnum tíðina hafa Lesa meira

Enn einn rússneskur olígarki bættist á dauðalistann

Enn einn rússneskur olígarki bættist á dauðalistann

Fréttir
20.12.2022

Rússneski olígarkinn Dmitry Zelenov bættist nýlega á lista yfir þá rússnesku olígarka sem hafa látist á dularfullan hátt á þessu ári. Segja má að þetta sé sannkallaður dauðalisti sem hefur bara lengst eftir því sem hefur liðið á árið. Zelenov varð þess vafasama heiðurs aðnjótandi að komast á listann þann 9. desember. Eftir því sem franski miðillinn Varmatin segir þá byrjaði Zelenov skyndilega að líða Lesa meira

Rússneskir auðmenn hafa dáið hver á fætur öðrum – Nú er fyrrum ráðgjafi Pútíns alvarlega veikur

Rússneskir auðmenn hafa dáið hver á fætur öðrum – Nú er fyrrum ráðgjafi Pútíns alvarlega veikur

Pressan
10.08.2022

Allt frá því í ársbyrjun hafa fjölmargir áhrifamenn úr efstu lögum rússnesks samfélags dáið á dularfullan og/eða skelfilegan hátt. Hér er aðallega um svokallaða olígarka að ræða. Olígarka sem voru með sterk tengsl við rússneska olíu- og gasiðnaðinn. Margir hafa furðað sig á þessum óvæntu dauðsföllum og því hefur verið velt upp hvort rússnesk yfirvöld (Pútín og hans fólk) séu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af