Óli Björn vill gera alla landsmenn að kapítalistum: „Aðferðafræðin getur verið einföld“
EyjanStefna stjórnvalda er að selja hlut ríkisins í Íslandsbanka og Landsbankanum, en eigi áfram allt að 40% í Landsbankanum. Talið er að það ferli gæti tekið nokkur ár. Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, viðrar þá hugmynd í Morgunblaðinu í dag að öllum Íslendingum verði afhentur eignahlutur í ríkisbönkunum sem nemur um 10-20 prósentum. Það rími Lesa meira
Stefán svarar „óræðishjali“ Óla Björns um eldri borgara og lífeyrismál: „Alveg út í hött!“
EyjanStefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði við HÍ og sérfræðingur hjá Eflingu, svarar á Eyjubloggi sínu grein Óla Björns Kárasonar í Morgunblaðinu í dag, sem Eyjan fjallaði um. Sjá nánar: Segir fjölgun eldri borgara á Íslandi vera tímasprengju:„Við sem þjóð höfum ekki efni á því“ Stefán segir málflutning Óla Björns vera firru: „Óli Björn Kárason, alþingismaður Lesa meira
Segir fjölgun eldri borgara á Íslandi vera tímasprengju: „Við sem þjóð höfum ekki efni á því“
EyjanÓli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vekur athygli á breyttri lýðfræðilegri samsetningu íslensku þjóðarinnar í nánustu framtíð í Morgunblaðinu í dag og þann vanda og kostnað sem því fylgir. Hann segir lífslíkur Íslendinga fara stöðugt hækkandi, en meðalævilengd karla hefur hækkað um cirka níu ár á síðustu 40 árum, í 80.6 ár árið 2017. Konur hafa Lesa meira
Kapítalisminn er ekki fullkominn – Getum ekki skellt skollaeyrum við kröfum þeirra lægst launuðu
EyjanÓli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að hægri menn verði að vera tilbúnir að horfast í augu við að kapítalisminn sé ekki fullkominn og að þeir geti ekki leyft sér að skella skollaeyrum við kröfum þeirra lægst launuðu. Þetta kemur fram í grein sem hann skrifar í Morgunblaðið í dag undir fyrirsögninni Nokkur orð til Lesa meira