Orðið á götunni: Óli Björn á leið í Hádegismóa
EyjanMörgum kom nokkuð á óvart þegar tilkynnt var í gær að Óli Björn Kárason hefði beðist lausnar sem formaður þingflokks sjálfstæðismanna. Óli Björn hefur gegnt stöðunni í tvö ár og ekki er annað vitað en að ánægja og sátt hafi verið um störf hans meðal þingmanna Sjálfstæðisflokksins. Ýmsar kenningar eru uppi um ástæður þess að Lesa meira
Vilja breyta lífeyrismálum – Meira frjálsræði og komið verði í veg fyrir afskipti hagsmunahópa
EyjanAðilar úr viðskiptalífinu eru nokkuð sammála um að gera þurfi breytingar á lífeyriskerfinu. Þeir vilja að ráðstöfun séreignar verði frjálsari og að taka þurfi á stærð sjóðanna og koma í veg fyrir afskipti hagsmunahópa. Þetta kemur fram í Markaði Fréttablaðsins í dag. Þar kemur fram að viðmælendur Markaðarins hafi sagt að auka þurfi frelsi við Lesa meira
Segir Óla Björn tala í anda Trump og sakar hann um tvískinnung: „Hann verður að leggja sig miklu betur fram“
EyjanÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir Óla Björn Kárason, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, tala fyrir Brexit og stefnu Donald Trump Bandaríkjaforseta, í grein sinni í Fréttablaðinu í dag, en tilefnið er grein Óla Björns um áhyggjurnar sem hann hefur af frjálslyndi; að það eigi ekki nógu vel upp á pallborðið í almennri umræðu. Nefnir Óli ýmis dæmi Lesa meira
Óli Björn vill gera alla landsmenn að kapítalistum: „Aðferðafræðin getur verið einföld“
EyjanStefna stjórnvalda er að selja hlut ríkisins í Íslandsbanka og Landsbankanum, en eigi áfram allt að 40% í Landsbankanum. Talið er að það ferli gæti tekið nokkur ár. Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, viðrar þá hugmynd í Morgunblaðinu í dag að öllum Íslendingum verði afhentur eignahlutur í ríkisbönkunum sem nemur um 10-20 prósentum. Það rími Lesa meira
Stefán svarar „óræðishjali“ Óla Björns um eldri borgara og lífeyrismál: „Alveg út í hött!“
EyjanStefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði við HÍ og sérfræðingur hjá Eflingu, svarar á Eyjubloggi sínu grein Óla Björns Kárasonar í Morgunblaðinu í dag, sem Eyjan fjallaði um. Sjá nánar: Segir fjölgun eldri borgara á Íslandi vera tímasprengju:„Við sem þjóð höfum ekki efni á því“ Stefán segir málflutning Óla Björns vera firru: „Óli Björn Kárason, alþingismaður Lesa meira
Segir fjölgun eldri borgara á Íslandi vera tímasprengju: „Við sem þjóð höfum ekki efni á því“
EyjanÓli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vekur athygli á breyttri lýðfræðilegri samsetningu íslensku þjóðarinnar í nánustu framtíð í Morgunblaðinu í dag og þann vanda og kostnað sem því fylgir. Hann segir lífslíkur Íslendinga fara stöðugt hækkandi, en meðalævilengd karla hefur hækkað um cirka níu ár á síðustu 40 árum, í 80.6 ár árið 2017. Konur hafa Lesa meira
Kapítalisminn er ekki fullkominn – Getum ekki skellt skollaeyrum við kröfum þeirra lægst launuðu
EyjanÓli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að hægri menn verði að vera tilbúnir að horfast í augu við að kapítalisminn sé ekki fullkominn og að þeir geti ekki leyft sér að skella skollaeyrum við kröfum þeirra lægst launuðu. Þetta kemur fram í grein sem hann skrifar í Morgunblaðið í dag undir fyrirsögninni Nokkur orð til Lesa meira