Óli Björn segir hingað og ekki lengra: „Nú er langlundargeð mitt endanlega þrotið“
FréttirÓli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ómyrkur í máli í garð Vinstri grænna í aðsendri grein sem hann skrifar í Morgunblaðið í dag. Hann segir að Vinstri grænir hafi í raun bundið enda á stjórnarsamstarfið og segir að langlundargeð hans sé endanlega þrotið. „Svandís Svavarsdóttir nýr formaður Vinstri grænna er að misskilja eigin stöðu og Lesa meira
Óli Björn mjög sár út í RÚV vegna fréttar um andlát Benedikts: „Í engu var skeytt um friðhelgi einkalífs þeirra sem um sárt áttu að binda“
FréttirÓli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, tekur undir þá gagnrýni sem komið hefur fram á RÚV vegna fréttaflutnings um andlát Benedikts Sveinssonar athafnamanns og lögmanns. DV greindi frá gagnrýni Björns Bjarnasonar, fyrrverandi ráðherra og þingmanns flokksins, í gær þess efnis að vísað hefði verið til tiltekinna mála tengdum Benedikt sem komið hafa upp á undanförnum árum Lesa meira
Orðið á götunni: Lítið lagðist fyrir kappana
EyjanOrðið á götunni er að heldur hafi lítið lagst fyrir kjaftforu kappana í Sjálfstæðisflokknum sem hafa haft uppi mjög stór orð vegna framgöngu ráðherra Vinstri grænna við afgreiðslu hvalamálsins. Ekki hefur skort stórar yfirlýsingar, hótanir og gífuryrði vegna tafaleikja og tregðu til að þjóna hagsmunum Hvals hf. og Kristjáns Loftssonar, sem er einn af öflugustu Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Morgunblaðsfrumvarpið fæðist
EyjanFastir pennarÞað gladdi Svarthöfða þennan morguninn að þingmenn Sjálfstæðisflokks hafi lagt fram frumvarp um Ríkisútvarpið. Fagnaðarefnið er svosum ekki frumvarpið sjálft heldur að þingmennirnir skuli nenna því eina ferðina enn að þyrla upp ryki í tengslum við fjölmiðlarekstur stjórnvalda. Ryk er nefnilega vanmetið. En þegar betur var gáð virðast vera í hugmyndunum, sem liggja að baki frumvarpinu, nokkur Lesa meira
Jóhann Páll gefur lítið fyrir skoðun Óla Björns: Segir Sjálfstæðisflokkinn vilja óbreytt ástand í heilbrigðismálum
EyjanÓli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir nýkynnta stefnu Samfylkingarinnar í heilbrigðis- og öldrunarmálum harkalega í grein í Morgunblaðinu í dag. Hann segir þjóðarmarkmiðin fimm, sem eru sett fram í nýjum bæklingi Samfylkingarinnar, vera almenns eðlis og svo sjálfsögð að draga verði í efa að það finnist Íslendingur sem setur sig upp á móti þeim. Hann Lesa meira
Óli Björn tætir í sig bækling Samfylkingarinnar: Telur að þetta muni gerast komist flokkurinn til valda
Eyjan„Hafi markmiðið með útspili Samfylkingarinnar síðasta mánudag verið að bjóða upp á skýra valkosti á flokkurinn langt í land,“ segir Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um hin svokölluðu „öruggu skref í heilbrigðis- og öldrunarmálum“ sem flokkurinn kynnti á mánudag. Óli Björn skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann segist hafa orðið fyrir töluverðum Lesa meira
Segir erfiðustu andstæðingana vera innan flokksins
EyjanÍ nýjum Náttfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að höfuðandstæðingar Sjálfstæðisflokksins séu í flokknum. Ólafur rifjar upp skrif Páls Magnússonar, fyrrverandi þingmanns flokksins og oddvita hans í Suðurkjördæmi í blaðagrein í síðustu viku. Þar skrifar Páll í lok greinarinnar: „Að öllu samanlögðu – og hér hefur aðeins verið stiklað á stóru – virðist blasa við Lesa meira
Orðið á götunni: Óli Björn á leið í Hádegismóa
EyjanMörgum kom nokkuð á óvart þegar tilkynnt var í gær að Óli Björn Kárason hefði beðist lausnar sem formaður þingflokks sjálfstæðismanna. Óli Björn hefur gegnt stöðunni í tvö ár og ekki er annað vitað en að ánægja og sátt hafi verið um störf hans meðal þingmanna Sjálfstæðisflokksins. Ýmsar kenningar eru uppi um ástæður þess að Lesa meira
Vilja breyta lífeyrismálum – Meira frjálsræði og komið verði í veg fyrir afskipti hagsmunahópa
EyjanAðilar úr viðskiptalífinu eru nokkuð sammála um að gera þurfi breytingar á lífeyriskerfinu. Þeir vilja að ráðstöfun séreignar verði frjálsari og að taka þurfi á stærð sjóðanna og koma í veg fyrir afskipti hagsmunahópa. Þetta kemur fram í Markaði Fréttablaðsins í dag. Þar kemur fram að viðmælendur Markaðarins hafi sagt að auka þurfi frelsi við Lesa meira
Segir Óla Björn tala í anda Trump og sakar hann um tvískinnung: „Hann verður að leggja sig miklu betur fram“
EyjanÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir Óla Björn Kárason, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, tala fyrir Brexit og stefnu Donald Trump Bandaríkjaforseta, í grein sinni í Fréttablaðinu í dag, en tilefnið er grein Óla Björns um áhyggjurnar sem hann hefur af frjálslyndi; að það eigi ekki nógu vel upp á pallborðið í almennri umræðu. Nefnir Óli ýmis dæmi Lesa meira