fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Olga Steinunn Weywadt Stefánsdóttir

Olga er með ólæknandi krabbamein: „Það er mikilvægt að velta dauðanum fyrir sér og taka hann í sátt“

Olga er með ólæknandi krabbamein: „Það er mikilvægt að velta dauðanum fyrir sér og taka hann í sátt“

Fókus
19.10.2018

„Ég einangraðist mikið eftir að ég greindist með brjóstakrabbameinið 2013 og bjó í Svíþjóð. Ég vann ekki mikið í veikindunum og þar var enginn andlegur stuðningur eða tengslanet. Þó svo að ég eigi trygga vini á Íslandi, er erfitt að vera langt í burtu frá þeim þegar maður gengur í gegnum veikindi,” segir Olga Steinunn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af