Manndrápsmálið: Þrír lausir úr haldi lögreglu
FréttirÞrír einstaklingar eru lausir úr haldi lögreglu vegna rannsóknar á andláti karlmanns í gærmorgun. Alls voru átta handteknir vegna málsins, en rannsókn beinist að meintri frelsissviptingu, fjárkúgun og manndrápi. Rannsókn málsins er skammt á veg komin og heldur áfram af fullum þunga, eins og segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. „Skömmu fyrir miðnættið á Lesa meira
Manndrápsmálið: Konan fundin – Sjö í haldi vegna málsins
FréttirKona, sem lögreglan leitaði að í dag vegna rannsóknar á andláti karlmanns í morgun, var handtekin í austurbænum laust eftir klukkan níu í kvöld. RÚV greinir frá. Sjö eru nú í haldi lögreglunnar vegna málsins, fimm karlmenn voru handteknir snemma í dag og sjötti karlmaðurinn eftir eftirför lögreglu seinni partinn. Konan var með karlmanninum í Lesa meira
Manndrápsmálið: Þekktur ofbeldismaður meðal hinna handteknu – Tálbeituhópar tengjast málinu
FréttirSex eru í haldi lögreglunnar vegna rannsóknar á andláti karlmanns í morgun. Maðurinn fannst við göngustíg í Gufunesi í Reykjavík og lést eftir komu á slysadeild. Áverkar á manninum bentu til þess að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Sjá einnig: Manndrápsmálið:Hinn látni var karlmaður á sextugsaldri – Líkið fannst í Gufuneskirkjugarði Fimm voru handteknir Lesa meira
Manndrápsmálið: Sjötti handtekinn eftir eftirför – Konu leitað
FréttirSex eru í haldi lögreglunnar vegna andláts karlmanns snemma í morgun. Áverkar á hinum látna benda til þess að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Sjá einnig: Manndrápsmálið:Hinn látni var karlmaður á sextugsaldri – Líkið fannst í Gufuneskirkjugarði Í tilkynningu frá lögreglunni fyrr í dag kom fram fimm væru í haldi lögreglunnar vegna málsins. Lesa meira
Manndrápsmálið: Hinn látni var karlmaður á sjötugsaldri
FréttirSamkvæmt heimildum DV fannst karlmaður þungt haldinn á leikvelli í Gufunesi í Grafarvogi í morgun og lést skömmu síðar á sjúkrahúsi. Er málið rannsakað sem mögulegt manndrápsmál. Maðurinn er á sjötugsaldri. Miklir áverkar voru á manninum og samkvæmt heimildum DV eru árásarmennirnir grunaðir um að hafa beitt hann miklum barsmíðum og traðkað á honum. DV Lesa meira
Fimm aðilar í haldi lögreglu vegna andláts manns
FréttirLögreglan á Suðurlandi hefur sent frá sér tilkynningu sem varðar andlát karlmanns snemma í morgun. Lögregluaðgerðir hafa staðið yfir í Þorlákshöfn í dag vegna rannsóknar málsins en lögregla hefur varist fregna um þær. Í tilkynningu lögreglu segir að áverkar hafi fundist á manninum sem benda til þess að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti: Lesa meira
Segir þýskan iðnrisa dæla peningum í félög bæjarins fyrir mikilvægar kosningar – „íbúar í Ölfusi láta ekki kaupa sig“
FréttirÁsa Berglind Hjálmarsdóttir, oddviti Íbúalistans í Ölfus og frambjóðandi Samfylkingar til alþingiskosninga, bendir á að þýski iðnrisinn Heidelberg auglýsi grimmt og styrki félög og góðgerðasamtök í bænum í aðdraganda kosninga. „Þau sem hafa farið á golfvöllinn í Þorlákshöfn í sumar ráku eflaust augun í Heidelberg fána við fyrstu 9 holurnar og í íþróttahúsinu er stærsta og mest áberandi auglýsingin í salnum Lesa meira
Vildu niðurfellingu leikskólagjalda vegna Kvennaverkfallsins – Líka á milli jóla á nýárs
FréttirForeldraráð í leikskólanum Bergheimum Í Þorlákshöfn fór fram á það við sveitarstjórn Ölfus að vistunar- og fæðisgjöld séu felld niður þegar skólastarf er skert. Er vísað til kvennaverkfallsins 24. október í þessu samhengi. Málið var tekið fyrir hjá bæjarráði Ölfus í gær, 21. desember. Þá var einnig óskað eftir því að felld verði niður vistunar- Lesa meira
Ölfus í viðræður um kaup á búnaði Hamarshallarinnar sem sprakk – Aðstæður aðrar í Þorlákshöfn
FréttirÖlfus í viðræður um kaup á búnaði Hamarshallarinnar sem sprakk í óveðri – Aðstæður séu aðrar á Þorlákshöfn Bæjarstjórn Ölfus skoðar nú að byggja loftborið íþróttahús á Þorlákshöfn og hefur kannað vilja Hveragerðis til að selja þeim sinn búnað. Hin loftborna Hamarshöll í Hveragerði fauk í miklu óveðri í febrúar árið 2022 og hefur ekki Lesa meira
Aðventistar klofnir í herðar niður vegna námumáls – Allt í háaloft á aðalfundi
FréttirSöfnuður sjöunda dags aðventista er klofinn í herðar niður vegna dómsmáls sem safnaðarmeðlimir höfðuðu gegn stjórninni. Málið snýst um samning sem stjórnin gerði við tvo safnaðarmeðlimi um einkarétt á jarðvinnslu á landareign kirkjunnar. 21 safnaðarmeðlimur í Kirkju sjöunda dags aðventista hefur stefnt stjórn félagsins, kirkjunni sjálfri og félaginu Eden Mining, sem er í eigu tveggja safnaðarmeðlima, Eiríks Ingvarssonar og Kristins Lesa meira