fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Ólétt kona

Sagt upp eftir að hún tilkynnti um þungun – Var í góðu lagi því hún tilkynnti það röngum aðila

Sagt upp eftir að hún tilkynnti um þungun – Var í góðu lagi því hún tilkynnti það röngum aðila

Fréttir
08.01.2024

Fyrr í dag var á vef Héraðsdóms Reykjavíkur birtur dómur sem féll 21. desember síðastliðinn. Var um að ræða mál sem kona höfðaði á hendur fyrrverandi vinnuveitanda sínum en hún hélt því fram að henni hafi verið sagt upp störfum af því hún hefði gengið með barn. Héraðsdómur tók ekki undir málatilbúnað konunnar og dæmdi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af