Ole segir Framsóknarflokkinn vera gamlan og steinrunninn bændaflokk sem standi fyrir einangrunarstefnu og kyrrstöðu
Eyjan17.09.2021
Það styttist í þingkosningar og margir hafa skoðanir á flokkunum, frambjóðendum og stefnuskrá flokkanna. Einn þeirra er Ole Anton Bieltvedt sem skrifar grein í Fréttablaðið í dag og er Framsóknarflokkurinn aðalumfjöllunarefni greinarinnar. Segir Ole að því fari fjarri að Framsóknarflokkurinn sé frjálslyndur miðjuflokkur eins og formaður hans og fleiri fullyrði. Hann sé ekkert annað en gamall og steinrunninn bændaflokkur sem standi fyrir einangrunarstefnu Lesa meira