Ole Anton Bieltvedt skrifar: Krabbamein sálarinnar?
EyjanÍ grundvallaratriðum drepa dýr önnur dýr sér aðeins til matar og lífsviðurværis. Sköpunarverkið er byggt á þann veg. Líf og afkoma margra dýra byggist á slíkri lífskeðju náttúrunnar. Við því er vitaskuld ekkert að segja. Maðurinn er hér þó undantekning. Hann er eina dýrið, sem drepur önnur dýr og lífverur að gamni sínu; sér til Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: 36 ára árangurslaus barátta Tyrklands fyrir að komast í ESB – 9 önnur lönd í biðröðinni
EyjanÞað regluverk, sem frá ESB kemur, gengur aðallega út á það að tryggja: Lýðræðislegar leikreglur í þjóðfélaginu og réttaröryggi. Harða viðspyrnu við klíkuskap og spillingu. Jafnræði milli þjóðfélagshópa. Sérstaka vernd minnihlutahópa. Neytendavernd og matvælaöryggi. Heilsuvernd. Hvers konar velferð og öryggi manna – heima fyrir, á ferðalögum og á vinnustað. Dýra-, náttúru- og umhverfisvernd. Réttindi almennings Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Innri maður okkar kjörnu fulltrúa
EyjanUpp á síðkastið hafa tvö mál komið upp og verið í umræðunni, þar sem sérstaklega hefur reynt á innri mann – eðlishneigð, heilindi og manndóm – okkar kjörnu fulltrúa; alþingismanna og ráðherra. Hafa ráðamenn þurft að koma til dyranna, eins og þeir eru klæddir; sýna sitt rétta andlit. Fróðleg upplifun það. Frjáls og tolllaus innflutningur úkraínskra Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ekki má afsaka eða reyna að réttlæta illt með öðru illu
EyjanÁgætur maður og fyrrum skólabróðir, Sighvatur Björgvinsson, skrifaði grein í Morgunblaðið 17. maí sl. með fyrirsögninni „Dýravernd“. Þessi grein mín hér, sem send var inn á Morgunblaðið 18. maí, fékkst ekki birt þar, þó svargrein væri, væntanlega vegna þess, að ritstjórn líkaði ekki efnistökin. Eins og fram hefur komið, virðist ritskoðun Morgunblaðs fara vaxandi eftir að Lesa meira
Ole Anton sakar Davíð og Morgunblaðið um ritskoðun
EyjanOle Anton Bieltvedt, stofnandi og formaður Jarðarvina – félagasamtaka um dýra-, náttúru- og umhverfisvernd, sakar Davíð Oddsson og Morgunblaðið um ritskoðun og að nýta sér einokunarstöðu blaðsins á prentmiðlamarkaði til þess að ýta efni í vaxandi mæli til hliðar sem samræmist ekki stefnu blaðsins og skoðunum ritstjórans. Þetta kemur fram í aðsendri grein Ole Anton á Lesa meira
Ole segir ekkert réttlæti fólgið í að taka hinsegin fólk út sem hóp og hampa sérstaklega – Ráðleggur því að forðast að vera of sýnilegt
Fréttir„Eins og allir vita, samanstendur samfélagið af margvíslegum hópum, og er mér vel við flesta, enda fjölbreytileiki eitt af einkennum sköpunarverksins, náttúrulegur og eðlilegur. Flest, sem mönnum er áskapað, er því fyrir mér eðlilegt, og vita flestir, að menn skapa sig ekki sjálfir og fá mest af því, sem þeir eru og einkennir, eðli og Lesa meira
Ole segir Framsóknarflokkinn vera gamlan og steinrunninn bændaflokk sem standi fyrir einangrunarstefnu og kyrrstöðu
EyjanÞað styttist í þingkosningar og margir hafa skoðanir á flokkunum, frambjóðendum og stefnuskrá flokkanna. Einn þeirra er Ole Anton Bieltvedt sem skrifar grein í Fréttablaðið í dag og er Framsóknarflokkurinn aðalumfjöllunarefni greinarinnar. Segir Ole að því fari fjarri að Framsóknarflokkurinn sé frjálslyndur miðjuflokkur eins og formaður hans og fleiri fullyrði. Hann sé ekkert annað en gamall og steinrunninn bændaflokkur sem standi fyrir einangrunarstefnu Lesa meira