Ole Anton Bieltvedt skrifar: Frjáls umræða og hvað kenna skal í skólum
EyjanUndanfarna daga hefur farið fram umræða í fjölmiðlum og á Facebook um stöðu hinsegin- og transfólks í skólum og áhrif þeirra þar. Hefur offors og heift færist inn í umræðuna, sem er slæmt. Hægt verður að vera, að takast á um andstæð sjónarmið, án heiftar í orðbragði. Allir eiga rétt á sinni skoðun. Staksteinar 14. Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Botnlaus mann- og dýrafyrirlitning
EyjanÞann 8.maí birti MAST skelfilega skýrslu um hvalveiðar sumarið 2022, kolsvarta skýrslu, sem sýndi, að lífið hafði verið murkað úr 41% dýranna, með mis fólskulegum- og skelfilegum hætti. Fór um alla góða menn. Ekki hef ég séð, hversu margar hvalkýrnar voru, af þeim 148 dýrum, sem drepin voru, en ýmsar þeirra hafa verið með nánast Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar rektor rembist eins og rjúpa við staur
EyjanÉg hef nefnt það áður, í mínum skrifum, að ég bý í nánd við Listaháskóla Íslands. Þar er vegleg fánastöng, sem almennt er lítið notuð, en á því er gerð undatekning á Hinsegin daginn. Þá er mikið flaggað og stíft. Auðvitað með regnbogafána hinsegin- og transfólks. Í fyrra var hinsegin flaggið híft, þá 6. ágúst, Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Brottfararbúðir eða brottfararpremía
EyjanFyrr á árinu setti ríkisstjórnin, meirihluti Sjálfstæðismanna, Framsóknarmanna og Vinstri grænna, ný lög um útlendingamál á Alþingi. Voru þau undan rifjum sjálfstæðismannsins Jóns Gunnarssonar, þá dómsmálaráðherra, runnin, en ráðherrar Vinstri grænna, líka auðvitað Guðmundur Ingi, félagsmálaráðherra, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, gerðu lagasetninguna kleifa. Studdu hana. Á síðustu vikum fór svo að reyna á þessi nýju Lesa meira
Ole Anton Bieldtvedt skrifar: Kóranbrenna er ofstækis – ofbeldis – og hatursfull misnotkun á tjáningarfrelsi
EyjanFrelsi til orðs og æðis, innan ramma siðmenntaðs samfélags, er fyrir mér eitt það allra dýrmætasta, sem við eigum. Málfrelsið, tjáningarfrelsið, hlýtur mest að byggja á frjálsu, opnu tali eða skrifum. Ef menn vilja gagnrýna orð, skoðanir, kenningar eða fullyrðingar annarra, í hvaða formi sem er, töluðu eða skrifuðu, verða menn að gera það á Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Réttarkerfi á vondum villigötum – nógu gamlir fyrir hrottalegt morð – of ungir fyrir opin réttarhöld
EyjanFyrst skal heiftarlegt árásarmál frá því í fyrravor rifjað upp: 21 árs gamall Íslendingur var staddur á skemmtistað, þegar til átaka kom, sem hann reyndi að stilla. Tveir útlendingar áttu þar hlut að máli. Á eftir, fyrir utan skemmtistaðinn, varð þessi Íslendingur svo fyrir heiftarlegri líkamsárás þessara útlendinga, án tilefnis og fyrirvaralaust, og hann hálf Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Krabbamein sálarinnar?
EyjanÍ grundvallaratriðum drepa dýr önnur dýr sér aðeins til matar og lífsviðurværis. Sköpunarverkið er byggt á þann veg. Líf og afkoma margra dýra byggist á slíkri lífskeðju náttúrunnar. Við því er vitaskuld ekkert að segja. Maðurinn er hér þó undantekning. Hann er eina dýrið, sem drepur önnur dýr og lífverur að gamni sínu; sér til Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: 36 ára árangurslaus barátta Tyrklands fyrir að komast í ESB – 9 önnur lönd í biðröðinni
EyjanÞað regluverk, sem frá ESB kemur, gengur aðallega út á það að tryggja: Lýðræðislegar leikreglur í þjóðfélaginu og réttaröryggi. Harða viðspyrnu við klíkuskap og spillingu. Jafnræði milli þjóðfélagshópa. Sérstaka vernd minnihlutahópa. Neytendavernd og matvælaöryggi. Heilsuvernd. Hvers konar velferð og öryggi manna – heima fyrir, á ferðalögum og á vinnustað. Dýra-, náttúru- og umhverfisvernd. Réttindi almennings Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Innri maður okkar kjörnu fulltrúa
EyjanUpp á síðkastið hafa tvö mál komið upp og verið í umræðunni, þar sem sérstaklega hefur reynt á innri mann – eðlishneigð, heilindi og manndóm – okkar kjörnu fulltrúa; alþingismanna og ráðherra. Hafa ráðamenn þurft að koma til dyranna, eins og þeir eru klæddir; sýna sitt rétta andlit. Fróðleg upplifun það. Frjáls og tolllaus innflutningur úkraínskra Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ekki má afsaka eða reyna að réttlæta illt með öðru illu
EyjanÁgætur maður og fyrrum skólabróðir, Sighvatur Björgvinsson, skrifaði grein í Morgunblaðið 17. maí sl. með fyrirsögninni „Dýravernd“. Þessi grein mín hér, sem send var inn á Morgunblaðið 18. maí, fékkst ekki birt þar, þó svargrein væri, væntanlega vegna þess, að ritstjórn líkaði ekki efnistökin. Eins og fram hefur komið, virðist ritskoðun Morgunblaðs fara vaxandi eftir að Lesa meira