fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Ole Anton Bieltvedt

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Til varnar íslenzku rjúpunni

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Til varnar íslenzku rjúpunni

Eyjan
09.10.2023

Eins og allir vita, er rjúpan fallegur, skaðlaus og varnarlaus lítill fugl, sem auðgar og skreytir lífríkið. Rjúpan er lykiltegund í íslenzku vistkerfi og einn einkennisfugla íslenzkrar náttúru. Flestum, sem unna dýralífi, náttúru og umhverfi, mun þykja vænt um þessa litlu, fallegu og friðsælu veru, sem prýðir og gleður með fegurð sinni og líflegu korri. Þróaðir lifnaðarhættir Karrinn helgar Lesa meira

Kastljós leyfði Kristjáni Loftssyni að bera fram rangfærslur og blekkingar, segir Ole Anton Bieltvedt – tímalína hvaldrápsins lýsir skrælingjahætti

Kastljós leyfði Kristjáni Loftssyni að bera fram rangfærslur og blekkingar, segir Ole Anton Bieltvedt – tímalína hvaldrápsins lýsir skrælingjahætti

Eyjan
30.09.2023

Hvalur 8 hefði aldrei átt að fá leyfi til að halda aftur til veiða. Myndskeið af drápi fyrstu langreyðar vertíðarinnar, sem var skotin misheppnuðu skoti og síðan ekki aftur fyrr en hálftíma síðar, sýnir að mati Ole Antons Bieltvedt að dýrið hafi verið kvalið að óþörfu í langan tíma. Ole Anton birtir í aðsendri grein Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru

Eyjan
29.09.2023

Þann 7. september veiddi Hvalur 8 fyrstu langreyðina á þessari vertíð. Nokkuð hefur verið fjallað um þessar veiðar, en MAST setti tímabundið bann á veiðar skipsins eftir þessar veiðar vegna ótrúlegra glapa, mistaka og alvarlegra brota á lögum og reglum. MAST taldi megin brotið það, að allt of langur tími hefði liðið milli 1. skots Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hinar raunverulegu skepnur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hinar raunverulegu skepnur

Eyjan
24.09.2023

Í eitt sinn náðist ekki í núverandi umhverfisráðherra, Guðlaug Þór Þórðarson, þegar nokkuð lá við, en hann reyndist þá hafa farið á hreindýraveiðar, sér til dægradvalar og skemmtunar – að drepa eitt hreindýr að gamni sínu – því varla voru þarfir til staðar hjá ráðherra. Með í förum var svo aðstoðarmaður félagsmálaráðherra, sem þá var. Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar hvalveiðimenn vaða uppi með rangfærslur og bull á RÚV

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar hvalveiðimenn vaða uppi með rangfærslur og bull á RÚV

Eyjan
20.09.2023

Í Kastljósi í gær (19/9) ræddi Bergsteinn Sigurðsson, fréttamaður, við Kristján Loftsson um hvalveiðar, sér í lagi um það, að MAST hefði stöðvað veiðar Hvals 8 tímabundið. Mér hefur oft fundizt Bergsteinn ágætur í Kastljósi, en í þetta skipti átti það ekki við. Hann virtist illa undirbúinn og þekkingarsnauður á efnið í slíkum mæli, að hann varð Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Frjáls umræða og hvað kenna skal í skólum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Frjáls umræða og hvað kenna skal í skólum

Eyjan
17.09.2023

Undanfarna daga hefur farið fram umræða í fjölmiðlum og á Facebook um stöðu hinsegin- og transfólks í skólum og áhrif þeirra þar. Hefur offors og heift færist inn í umræðuna, sem er slæmt. Hægt verður að vera, að takast á um andstæð sjónarmið, án heiftar í orðbragði. Allir eiga rétt á sinni skoðun. Staksteinar 14. Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Botnlaus mann- og dýrafyrirlitning

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Botnlaus mann- og dýrafyrirlitning

Eyjan
08.09.2023

Þann 8.maí birti MAST skelfilega skýrslu um hvalveiðar sumarið 2022, kolsvarta skýrslu, sem sýndi, að lífið hafði verið murkað úr 41%  dýranna, með mis fólskulegum- og skelfilegum hætti. Fór um alla góða menn. Ekki hef ég séð, hversu margar hvalkýrnar voru, af þeim 148 dýrum, sem drepin voru, en ýmsar þeirra hafa verið með nánast Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar rektor rembist eins og rjúpa við staur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar rektor rembist eins og rjúpa við staur

Eyjan
26.08.2023

Ég hef nefnt það áður, í mínum skrifum, að ég bý í nánd við Listaháskóla Íslands. Þar er vegleg fánastöng, sem almennt er lítið notuð, en á því er gerð undatekning á Hinsegin daginn. Þá er mikið flaggað og stíft. Auðvitað með regnbogafána hinsegin- og transfólks. Í fyrra var hinsegin flaggið híft, þá 6. ágúst, Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Brottfararbúðir eða brottfararpremía

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Brottfararbúðir eða brottfararpremía

Eyjan
20.08.2023

Fyrr á árinu setti ríkisstjórnin, meirihluti Sjálfstæðismanna, Framsóknarmanna og Vinstri grænna, ný lög um útlendingamál á Alþingi. Voru þau undan rifjum sjálfstæðismannsins Jóns Gunnarssonar, þá dómsmálaráðherra, runnin, en ráðherrar Vinstri grænna, líka auðvitað Guðmundur Ingi, félagsmálaráðherra, og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, gerðu lagasetninguna kleifa. Studdu hana. Á síðustu vikum fór svo að reyna á þessi nýju Lesa meira

Ole Anton Bieldtvedt skrifar: Kóranbrenna er ofstækis – ofbeldis – og hatursfull misnotkun á tjáningarfrelsi

Ole Anton Bieldtvedt skrifar: Kóranbrenna er ofstækis – ofbeldis – og hatursfull misnotkun á tjáningarfrelsi

Eyjan
07.08.2023

Frelsi til orðs og æðis, innan ramma siðmenntaðs samfélags, er fyrir mér eitt það allra dýrmætasta, sem við eigum. Málfrelsið, tjáningarfrelsið, hlýtur mest að byggja á frjálsu, opnu tali eða skrifum. Ef menn vilja gagnrýna orð, skoðanir, kenningar eða fullyrðingar annarra, í hvaða formi sem er, töluðu eða skrifuðu, verða menn að gera það á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af