Ole Anton Bieltvedt skrifar: ESB er miklu meira en sameiginlegur markaður og evran
EyjanÁ hverjum einasta degi, og oft á dag, erum við með hluti – alls kyns varning; matvöru, fatnað, heimilisbúnað, áhöld og verkfæri, líka öll rafmagnstæki, vélar, farartæki og bílinn okkar – í höndunum, þar sem einmitt ESB hefur tryggt okkur mestu möguleg þægindi, umhverfisvænar lausnir og, umfram allt, öryggi og gæði í notkun. Allt, sem Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hvað má segja um helztu kandídata til forsetakjörs?
EyjanForseti Íslands hefur ekki mikil bein völd, en hann er fulltrúi og ásýnd Íslands og Íslendinga gagnvart umheiminum. Hann er líka sameiningartákn Íslendinga og fulltrúi þjóðarinnar gagnvart Alþingi og framkvæmdarvaldinu. Vanda verður því vel val nýs forseta. Hann verður að vera þjóðlegur – ekta Íslendingur – og alþjóðlegur í senn. Vera með tandurhreinan bakgrunn, flekklaus, Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: 60 prósent þjóðarinnar hent út í kuldann – 40 prósent baða sig í sólinni
EyjanÞað eru um 250.000 manns, fullorðnir, í þessu landi. Eftir því sem bezt verður séð eru um 150.000 þessa fólks, 60 prósent þjóðarinnar, sá hluti hennar, sem verr er settur og þarf lán til að fjármagna sitt líf, íbúðarkaup, bílakaup eða annað. Fjármagnsþurfar. Hinn hlutinn, um 100.000 manns, 40 prósent þjóðarinnar, er það fólk sem Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bankarnir þurftu ekki að hækka vexti – Stýrivaxtahækkanir Seðlabanka tylliástæða
EyjanUndirritaður átti heima í Þýzkalandi, hjarta ESB og Evrópu, í 27 ár. Líka eftir að ég flutti aftur heim, fylgist ég gjörla með því sem þar gerist. Hvern dag. Þess vegna kann ég góð skil á því, sem hefur gerzt og er að gerast þar. M.a. með Evru og ESB, verðbólgu og vexti. Ég hef Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórisannleikur Ásgeirs Jónssonar
EyjanBandaríski Nóbelsverðlaunahafinn Joseph Stiglitz er einn fremsti og virtasti hagfræðingur nútímans. Hann hefur gegnt mörgum helztu embættum heims á sviði hagfræði og efnahagsmála. Hann var t.a.m. yfirhagfræðingur Alþjóðabankans, yfirmaður efnahagsráðs bandarískra forseta (Clinton, Obama), formaður nefndar, sem SÞ skipuðu til að endurskoða hin alþjóðlegu peninga- og fjármálakerfi, auk þess að vera yfirmaður hagfræðideildar Columbia-háskóla. Hann Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Glöggskyggnir menn og glámskyggnir nafnar þeirra
Eyjan„Hvað varð um Sjálfstæðisflokkinn okkar?“ var fyrirsögnin á blaðagrein, sem ég skrifaði í Morgunblaðið fyrir nokkru. Tilefnið var, að ég hafði verið í burtu, erlendis, í tæplega 30 ár og þekkti ekki Sjálfstæðisflokkinn fyrir sama flokk, þegar ég kom til baka. Þegar ég fór og settist að í Þýzkalandi vann Sjálfstæðisflokkurinn í svipuðum anda og með svipaðri Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Svínið sem við étum hefur sama tilfinningalífið og hundurinn sem við elskum
EyjanFyrir par árum var mikið fjallað um blóðmerahald, en það byggist á því að blóði er tappað af fylfullum merum, 5 lítrum í senn, vikulega, 8 sinnum hvert haust, en hver einstök blóðtaka jafngildir tæplega 20% af heildarblóðmagni hryssunnar. Samtals 40 lítrum á 8 vikum. Heildarblóðmagn dýrsins er rúmir 25 lítrar. Hrikalegt. Þetta hefur verið Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Loforð í nafni íslenzku þjóðarinnar verða að standa
EyjanMargir munu hafa séð viðtal, eða viðtöl, við Bjarna Benediktsson, utanríkisráðherra, en hann mætti bæði á Stöð 2 og í RÚV í viðtal í kvöldfréttum, 6. febrúar, um stöðu þeirra Palestínumanna, alls 128 manns, þar af 75 börn, sem höfðu fengið hér dvalarleyfi stjórnvalda á grundvelli laga og reglna um fjölskyldusameiningu. Stuttur utanríkisráðherraferill Bjarna hefur Lesa meira
Spyr hvort Inga Sæland hafi dottið á höfuðið – málflutningur hennar sé tjara
EyjanInga Sæland er harðlega gagnrýnd í aðsendri grein á Eyjunni í dag. Tilefnið er vantrauststillagan sem hún lagði fram í Svandísi Svavarsdóttur í síðustu viku en dró síðan til baka eftir að upplýst var um alvarleg veikindi ráðherrans. Greinarhöfundur veltir því fyrir sér hvort Inga hafi dottið á höfuðið. „En sumt er óútreiknanlegt, líka Inga Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Rann Inga okkar Sæland til í hálku?
EyjanVið í Jarðarvinum og Inga Sæland höfum átt samleið í mörgu, sem lýtur að dýra- og náttúruvernd, enda höfum við litið á hana sem góðan vin og samherja. Það hefur margkomið fram, að Inga virðist hafa stórt hjarta og mikla tilfinningu fyrir og samúð með dýrum. En, eins og við vitum, standa þau flest varnarlaus gagnvart Lesa meira