Ole Anton Bieltvedt: Viltu að atkvæðið þitt virki, hafi gildi og áhrif, eða má það bara falla dautt!?
EyjanFyrir mér er ljóst, að nokkrar eða verulegar sveiflur eru enn á fylgi forsetaframbjóðenda. Margt bendir til, að 25% eða, jafnvel, 33% kjósenda séu enn óráðnir. Eru því skoðanakannanir enn vart marktækar, meira gróf vísbending, enda verulega sveiflukenndar, nema þá helzt með Katrínu Jakobsdóttur, sem virðist sitja nokkuð örugg fremst, með 25-30% fylgi. Mín tilfinning Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Veiting stjórnarmyndunarumboðs – afgerandi vald forseta!
EyjanKosið verður til Alþingis 2025. Það er algjörlega á valdi forseta, eftir hverjar Alþingiskosningar, hverjum hann veitir stjórnarmyndunarumboð. Þar gildir reyndar að nokkru hefð, en hún er óljós og hana getur forseti túlkað skv. eigin sjónarmiðum og mati. Á stærsti flokkurinn, eða sá, sem sótti mest fram, að fá umboðið!? Eða, á eitthvað annað, kannske Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hamasliðar voru 20-30 þúsund, en munu sennilega tífaldast – Útrýming þeirra ógjörleg – Hvað gengur Ísrael til?
EyjanBenjamin Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, segir það óumflýjanlega nauðsyn fyrir öryggi Ísraels, að ráðast með fullum vopnabúnaði, hörku og þunga inn í Rafha, þann eina hluta Gazaborgar, sem ekki hefur verið lagður í rúst, jafnaður við jörðu, nú þegar, til að hægt verði að útrýma Hamasliðum í eitt skipti fyrir öll. Þessi fullyrðing er svo fáráleg, Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar menn hengja sig á einstök orð
EyjanÞann 4. maí skrifaði ég grein í Heimildina með titlinum „Línurnar eru að skýrast – Nýttu atkvæðið þitt rétt!“. Góður handritalesari hafði lesið yfir, án athugasemda, frúin, sem aldrei vill styggja neinn, hvað þá særa, hafði lesið yfir, án umkvartana, og bráðglöggur og næmur ritstjóri miðilsins hafði líka lesið. Birti svo athugasemdalaust. Það sannaðist hér, Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórmerkileg klíka; Morgunblaðið – Katrín Jakobsdóttir – Sjálfstæðisflokkurinn
EyjanBráðundarlegir hlutir geta gerzt, ekki sízt í kosningabaráttu. Á forsíðu Morgunblaðsins nú um helgina eru – með þriggja dálka fyrirsögn á forsíðunni og svo aftur á fyrstu innsíðu, þvert yfir síðuna, fimm dálkar – skrif um það að tilteknir þrír aðilar, verktakar, sem unnið hafa fyrir Orkustofnun, hafi fengið svo og svo háar greiðslur fyrir Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórskaðlegur og bannaður nagladekkjadans dunar áfram – Tugir deyja, ekkert mál?
EyjanUndirritaður bjó í 27 ár í Hamborg/Þýzkalandi. Þar er verðurfar svipað á veturna og hér á höfuðborgarsvæðinu. Í Þýzkalandi er notkun nagladekkja í megin atriðum bönnuð. Í þessi 27 ár ókum við hjónin, á sitt hvorum bílnum, á góðum og vönduðum heilsársdekkjum. Lentum aldrei í slysi eða tjóni vegna hálku eða snjós allan þennan tíma. Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?
EyjanÁrið 1968 fóru hér fram forsetakosningar, sem segja má að hafi markað ákveðin tímamót. Þar tókust á Kristján Eldjárn, þá þjóðminjavörður, hámenntaður maður, en sléttur og felldur; einn af okkur, almenningi. Hins vegar stóð Gunnar Thoroddsen, gáfumaður og ræðusnillingur, sem hafði verið kjörinn á þing 23ja ára gamall fyrir Sjálfstæðisflokkinn og hafði verið einn af Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: ESB er miklu meira en sameiginlegur markaður og evran
EyjanÁ hverjum einasta degi, og oft á dag, erum við með hluti – alls kyns varning; matvöru, fatnað, heimilisbúnað, áhöld og verkfæri, líka öll rafmagnstæki, vélar, farartæki og bílinn okkar – í höndunum, þar sem einmitt ESB hefur tryggt okkur mestu möguleg þægindi, umhverfisvænar lausnir og, umfram allt, öryggi og gæði í notkun. Allt, sem Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Hvað má segja um helztu kandídata til forsetakjörs?
EyjanForseti Íslands hefur ekki mikil bein völd, en hann er fulltrúi og ásýnd Íslands og Íslendinga gagnvart umheiminum. Hann er líka sameiningartákn Íslendinga og fulltrúi þjóðarinnar gagnvart Alþingi og framkvæmdarvaldinu. Vanda verður því vel val nýs forseta. Hann verður að vera þjóðlegur – ekta Íslendingur – og alþjóðlegur í senn. Vera með tandurhreinan bakgrunn, flekklaus, Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: 60 prósent þjóðarinnar hent út í kuldann – 40 prósent baða sig í sólinni
EyjanÞað eru um 250.000 manns, fullorðnir, í þessu landi. Eftir því sem bezt verður séð eru um 150.000 þessa fólks, 60 prósent þjóðarinnar, sá hluti hennar, sem verr er settur og þarf lán til að fjármagna sitt líf, íbúðarkaup, bílakaup eða annað. Fjármagnsþurfar. Hinn hlutinn, um 100.000 manns, 40 prósent þjóðarinnar, er það fólk sem Lesa meira