fbpx
Sunnudagur 12.janúar 2025

Ole Anton Bieltvedt

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ábyrgðarleysi og aumingjaskapur Vinstri grænna – óheilindi og aumingjaskapur sjálfstæðismanna?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ábyrgðarleysi og aumingjaskapur Vinstri grænna – óheilindi og aumingjaskapur sjálfstæðismanna?

Eyjan
01.11.2024

Baráttan fyrir hvalveiðibanni hefur verið ofarlega á stefnuskrá Vinstri grænna um langa hríð og er það því sorgleg staðreynd að ekki hefur verið veitt meira af stórhveli, langreyði, síðustu áratugi, en einmitt síðustu 7 árin í stjórnar- og forsætisráðherratíð Katrínar Jakobsdóttur/Vinstri grænna. Vinstri grænir hafa nú í 3 ár haft tækifæri til að standa við Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 1 um ESB: Fyrir hvað stendur ríkjasambandið?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 1 um ESB: Fyrir hvað stendur ríkjasambandið?

Eyjan
27.10.2024

Margir hægri flokkar Evrópu, hægri-hægri, voru lengi andstæðingar ESB. Leituðu þeir allra leiða til að gera bandalagið tortryggilegt, telja fólki trú um, að stóru þjóðirnar réðu öllu og að þær smærri hefðu ekkert að segja, að öllu væri miðstýrt í Brussel, sem allt er alrangt, og var reynt á allan hátt, að varpa rýrð á Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Upprisa Viðreisnar

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Upprisa Viðreisnar

Eyjan
27.09.2024

Stærsta hagsmunamál landsmanna er fyrir undirrituðum endanleg innganga í ESB og upptaka evru. Ekki er hægt fyrir okkur að taka upp evru, nema við verðum fyrst fullgilt ESB-aðildarríki. Við erum í reynd 80-90% í ESB, í gegnum EES-samninginn og þátttöku í Schengen-samkomulaginu. Við erum þó með öllu áhrifalaus innan ESB, höfum enga setu við borðið, Lesa meira

Fúll út í Davíð Oddsson: „Hvað er hér á seyði?“

Fúll út í Davíð Oddsson: „Hvað er hér á seyði?“

Fréttir
20.09.2024

Pistlahöfundurinn, samfélagsrýnirinn og dýraverndunarsinninn Ole Anton Bieltvedt er allt annað en sáttur við Davíð Oddsson ritstjóra Morgunblaðsins. Ole segir að Davíð standi ekki við eigin ritstjórnarstefnu, þoli ekki gagnrýni á eigin skrif og birti hana ekki heldur. Ole Anton skrifar pistil um þetta á vef Vísis sem birtist í morgun en hann sendi Davíð bréf fyrir skemmstu þar sem hann gagnrýndi að Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bankastjórar, sýnið þjóðfélagslega ábyrgð, lækkið vextina!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bankastjórar, sýnið þjóðfélagslega ábyrgð, lækkið vextina!

Eyjan
13.09.2024

Samfélagsleg ábyrgð fjármálastofnana, ekki sízt þeirra sem ríkið sjálft á, verður að teljast grunnskylda. Virðist þó ekki í hámarki hér. Stýrivextir eru þeir vextir, sem viðskiptabankarnir fá á fé, sem þeir binda í Seðlabanka í minnst 7 daga. Með því að hafa þá háa reynir Seðlabanki að að örva viðskiptabankana til að leggja inn fé í Seðlabanka og Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Er þetta ekki orðið gott, Ásgeir?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Er þetta ekki orðið gott, Ásgeir?

Eyjan
06.09.2024

Samdráttur í VLF 2 ársfjórðunga í röð, skuldarar landsins stynja, skuldlausir blómstra, byggingariðnaðurinn veigrar sér við að byggja, búið að rústa hlutabréfamarkaðinum? Þann 30. ágúst birti Hagstofan tölur um hagvöxt, sem átti að vera, en var ekki; eftir að hagvöxtur hafði verið neikvæður um 4% í 1. ársfjórðungi 2024, samdráttur, varð hann aftur neikvæður í 2. ársfjórðungi Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: 100.000 króna sekt verði við vopnaburði í þéttbýli

Ole Anton Bieltvedt skrifar: 100.000 króna sekt verði við vopnaburði í þéttbýli

Eyjan
28.08.2024

Ég hygg, að flestu hugsandi og ábyrgu fólki sé löngu farið að blöskra þær tíðu og alvarlegu hnífstunguárásir, sem eru að eiga sér stað í okkar litla samfélagi. Hvaða ófögnuður hefur eiginlega hlaupið okkar unga fólk, gripið það!? Í raun má líkja þessum hnífa- og vopnaburði við hálfgert æði, firringu, þar sem eðlilegri hugsun og Lesa meira

Ole Anton BIeltvedt skrifar: Aðferðafræði fáránleikans – Húsnæðiskostnaður hækkar vísitölu, sem hækkar verðbólgu og vexti – afleiðingin: of dýrt að byggja til að lækka húsnæðiskostnað!

Ole Anton BIeltvedt skrifar: Aðferðafræði fáránleikans – Húsnæðiskostnaður hækkar vísitölu, sem hækkar verðbólgu og vexti – afleiðingin: of dýrt að byggja til að lækka húsnæðiskostnað!

Eyjan
15.08.2024

Ég hef skrifað margar greinar um Seðlabankastjóra og Peningastefnunefnd og þeirra – fyrir mér – fáránlegu vinnubrögð. Ég hef margbent á það að hækkaðir vextir hækka allt verðlag, því allt þarf að fjármagna, sem gert er og framkvæmt, líka auðvitað viðskipti og verzlun, og þar með skrúfa hækkaðir vextir Seðlabanka upp kostnað, vísitölu, sem Seðlabanki notar svo Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Mörg ríki hanga milli vonar og ótta á húninum í Brussel

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Mörg ríki hanga milli vonar og ótta á húninum í Brussel

Eyjan
12.08.2024

Það eru í raun öll ríki álfunnar sem sækja það fast og með öllum ráðum að komast inn í ESB og fá evru, nema þá Bretland, sem gekk úr ESB á grundvelli blekkinga, ósanninda og rangfærslna þeirra íhalds- og afturhaldsafla sem fyrir útgöngu stóðu, og svo Ísland, trúlega mest af ótta við það að við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af