fbpx
Sunnudagur 12.janúar 2025

Ole Anton Bieltvedt

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ruglingurinn í kringum EES-samninginn og ESB-aðild

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ruglingurinn í kringum EES-samninginn og ESB-aðild

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Framsóknarþingmaðurinn Stefán Vagn Stefánsson skrifaði fyrir nokkru grein á Vísi. Þeir, sem kunna nokkur skil á EES-samningnum og ESB-aðildarmálum, geta ekki látið þessi skrif Framsóknarmannsins standa athugasemdalaus, og er brýnt, að dreifa þeim athugasemdum til að vinna gegn rangfærslum og ranghugmyndum þingmannsins: Titillinn var „Fær ESB Ísland í jólagjöf?“ Skrif Stefáns Vagns eru full af Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Kosning um framhaldviðræður við ESB verði vorið 2025!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Kosning um framhaldviðræður við ESB verði vorið 2025!

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Ný ríkisstjórn er mikið gleðiefni. Heilsteyptar konur, frjálsar og með góðar hugmyndir og vilja til framfara og breytinga, taka við. Gömlu íhaldsflokkarnir sem hafa drottnað í 100 ár með þeim klíkuskap og þeirri spillingu, sem þar hefur myndast, kvaddir. Grunnmál að „sanera“, sem er langtímaverkefni Þar þarf fyrst að leggja áherzlu á að „sanera“ íslenzka Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Óheilindamaðurinn Bjarni Ben

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Óheilindamaðurinn Bjarni Ben

Eyjan
09.12.2024

Bjarni Benediktsson og nokkrir aðrir innstu koppar í búri Sjálfstæðisflokksins, Jón Gunnarsson o.fl., hafa verið nátengdir Kristjáni Loftssyni í Hval. Hafa þeir stutt hann og hans hvalveiðar – sem fyrir öllum sem til þekkja eru villimannlegt dýraníð – með ráði og dáð, enda er sagt að D hafi fengið góðan fjárstuðning fyrir. Í hópi stuðningsmanna Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Það sem skiptir máli varðandi ESB-aðild

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Það sem skiptir máli varðandi ESB-aðild

Eyjan
01.12.2024

Það hefur margoft komið í ljós í umræðu og skrifum að þingmenn og ráðherrar hér, jafnvel forsætisráðherra, vita harla lítið um ESB og evru og misskilja margt af því sem þeir vita þó eitthvað – en harla lítið – um. Ég sé því ástæðu til að lista upp helztu spurningar og svör um mögulega ESB-aðild Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Allar hinar Norðurlandaþjóðirnar með meiri kaupmátt en við!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Allar hinar Norðurlandaþjóðirnar með meiri kaupmátt en við!

Eyjan
27.11.2024

Bjarni Benediktsson, nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra, þó að Umboðsmaður Alþingis hafi fyrir ári síðan talið hann vanhæfan til ráðherradóms, skrifaði grein á Vísi 15. nóvember undir fyrirsögninni: „Krónur, evrur og fullveldi“ Bjarni hefur verið einn áhrifamesti stjórnmálamaður landsins síðasta áratug, lengst af sem fjármála- og efnahagsráðherra, og er því með ólíkindum að Bjarni virðist ekkert Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 5 um ESB/Evrópu: Það þarf sterka Evrópu til að tryggja öryggi og velferðar barnanna okkar

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 5 um ESB/Evrópu: Það þarf sterka Evrópu til að tryggja öryggi og velferðar barnanna okkar

Eyjan
24.11.2024

Ég bjó í miðju Evrópusambandinu, Þýzkalandi, í 27 ár og fylgdist gjörla með þróun ríkjasambandsins allan þennan tíma, reyndar fyrir og eftir á líka, svo og með tilkomu evrunnar og þróun þessa sameiginlega gjaldmiðils nú 26 þjóða. Allt gerðist þetta innan frá; ég upplifði atburðarásina á staðnum. Kann því nokkur skil á efninu. Hægri öfgamenn, þjóðernissinnar Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: „Fake News“, „Fake Stories“, eru eitt stórfelldasta og hættulegasta vandamál okkar tíma

Ole Anton Bieltvedt skrifar: „Fake News“, „Fake Stories“, eru eitt stórfelldasta og hættulegasta vandamál okkar tíma

Eyjan
20.11.2024

Hjörtur J. Guðmundsson, sem titlar sig „Sagnfræðing og alþjóðastjórnmálafræðing (MA í alþjóðasamskiptum með áherzlu á Evrópufræði og öryggis- og varnarmál)“, sennilega lengsti titill á Íslandi – ekki endilega gæðamerki – birti í síðustu viku grein á Vísi með fyrirsögninni „Verðbólga í boði Viðreisnar“ Hjörtur hefur ýmislegt frá sér sent sem illa stenzt það sem satt er og rétt og Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 4 um ESB/evru: Þýzkaland tók evru fram yfir sitt ofursterka mark (DM) – hvað segir það okkur?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 4 um ESB/evru: Þýzkaland tók evru fram yfir sitt ofursterka mark (DM) – hvað segir það okkur?

Eyjan
17.11.2024

Fyrir nokkrum árum, á tíma fyrri ríkisstjórnar, tjáði þáverandi fjármálaráðherra, Benedikt Jóhannesson, sig um þörf þess, að við tækjum upp stöðugan gjaldmiðil, helzt evruna, til að tryggja trausta afkomu og stöðugleika – svo menn gætu gert áætlanir og byggt sín áform og plön á traustum grunni, hefðu fyrirsjáanleika – og, ekki sízt, til að tryggja lága vexti, réttlátara Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 3 um ESB/evru: Noregur vill inn – Tyrkir hafa hangið á húninum frá 1987!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 3 um ESB/evru: Noregur vill inn – Tyrkir hafa hangið á húninum frá 1987!

Eyjan
10.11.2024

Það eru í raun öll ríki álfunnar, sem sækja það fast, að komast inn í ESB og fá evru nema þá Bretland, sem gekk úr ESB á grundvelli blekkinga, ósanninda og rangfærslna þeirra íhalds- og afturhaldsafla, sem fyrir útgöngu stóðu, og svo Ísland, trúlega mest af ótta við það, að við inngöngu og upptöku evru, Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 2 um ESB/Evrópu: Efnahagsleg og varnarleg samstaða lífsnauðsyn!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Grein 2 um ESB/Evrópu: Efnahagsleg og varnarleg samstaða lífsnauðsyn!

Eyjan
03.11.2024

Því miður verður ekki annað séð, en, að við Íslendingar og Evrópubúar, reyndar jarðarbúar allir, séum að sigla inn í heim mikilla breytinga og ört vaxandi óvissu og óöryggis. Friðarhorfur næstu ár og áratugi eru ekki góðar. Blikur á lofti í Evrópu Friðurinn er það dýrmætasta sem við, þjóðir jarðar, eigum. Með honum má byggja, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af