fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

öldrunarferli

Að vera niðurdreginn eða einmana getur valdið hraðari öldrun en reykingar

Að vera niðurdreginn eða einmana getur valdið hraðari öldrun en reykingar

Pressan
08.10.2022

Það að vera niðurdreginn, einmana eða óhamingjusamur getur flýtt öldrunarferli meira en reykingar og ákveðin sjúkdómar. Þetta segja vísindamenn sem bjuggu til stafrænt reiknilíkan af öldrun. Þeir segja að aðalskilaboð þeirra séu að líkami og sál tengist. The Guardian skýrir frá þessu og hefur þetta eftir Fedor Galkin, meðhöfundi rannsóknarinnar. Í grein í tímaritinu Aging-US skýra vísindamennirnir frá því hvernig þeir bjuggu til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af