fbpx
Föstudagur 03.janúar 2025

Ólafur Þ. Harðarson

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Eyjan
19.04.2024

Komandi forsetakosningar minna um margt á kosningarnar 1980, hvað varðar fylgi frambjóðenda á fyrstu stigum kosningabaráttunnar. Ómögulegt er hins vegar að segja til um það hvort kosningabaráttan þróist með svipuðum hætti og þá og hvert kjósendur muni vera taktískir í afstöðu sinni á kjördag. Það er alveg hugsanlegt þótt það hafi ekki gerst 1980, þegar Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Hefði aldrei trúað því að maður hefði raunverulegar áhyggjur af því að lýðræðið í Bandaríkjunum kynni að líða undir lok

Ólafur Þ. Harðarson: Hefði aldrei trúað því að maður hefði raunverulegar áhyggjur af því að lýðræðið í Bandaríkjunum kynni að líða undir lok

Eyjan
11.01.2024

Orðræða þjóðernislýðhyggjumanna á borð við Donald Trump er óhuggulega lík því sem var hjá nasistum og fasistum í Evrópu á fjórða áratug síðustu aldar og bandaríski Repúblikanaflokkurinn er gjörbreyttur frá því sem var fyrir 20-30 árum, segir Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Hann telur samt að pendúllinn í Evrópu sé að einhverju leyti farinn Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Keyptar fylgiskannanir líklega ástæðan fyrir því að Davíð og Jón Baldvin guggnuðu báðir á forsetaframboði 1996

Ólafur Þ. Harðarson: Keyptar fylgiskannanir líklega ástæðan fyrir því að Davíð og Jón Baldvin guggnuðu báðir á forsetaframboði 1996

Eyjan
09.01.2024

Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir að sér hafi skjátlast hrapallega um möguleika Ólafs Ragnars Grímssonar á að ná kosningu sem forseti þegar fyrst var farið að ræða mögulegt framboð hans 1996. Hann telur að Davíð Oddsson og Jón Baldvin Hannibalsson hafi ákveðið að bjóða sig ekki fram vegna þess Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Fyrsti forseti sjálfstæðismanna var fyrrum leiðtogi vinstri sósíalista – Arnar Þór popúlisti eins og Guðmundur Franklín

Ólafur Þ. Harðarson: Fyrsti forseti sjálfstæðismanna var fyrrum leiðtogi vinstri sósíalista – Arnar Þór popúlisti eins og Guðmundur Franklín

Eyjan
08.01.2024

Arnar Þór Jónsson er popúlisti af sama skóla og Guðmundur Franklín, segir Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Hann segir að forvitnilegt verði að sjá hvort Arnar Þór muni ná jafngóðum árangri í kosningum og Guðmundur Franklín náði 2020 þegar hann fékk sjö prósent á móti 92 prósentum Guðna Th., sem Ólafur Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Merkilegt að þriðjungur kjósenda Sjálfstæðisflokksins vilji vinstri sósíalista sem forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Merkilegt að þriðjungur kjósenda Sjálfstæðisflokksins vilji vinstri sósíalista sem forsætisráðherra

Eyjan
07.01.2024

Þriðjungur sjálfstæðismanna telur Katrínu Jakobsdóttur besta forsætisráðherrann sem völ sé á og fleiri sjálfstæðismenn telja Þórdísi Kolbrúnu hafa staðið sig best ráðherra flokksins en þeir sem telja að Bjarni Benediktsson hafi staðið sig best. Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, telur tíðindi felast í því að fimmti hver kjósandi Sjálfstæðisflokksins telur Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Tilkynning Guðna óheppileg fyrir Katrínu – auknar líkur á að ríkisstjórnin springi

Ólafur Þ. Harðarson: Tilkynning Guðna óheppileg fyrir Katrínu – auknar líkur á að ríkisstjórnin springi

Eyjan
06.01.2024

Mun meiri líkur eru á því núna að ríkisstjórnin springi en fyrir einu ári, að ekki sé talað um fyrir tveimur árum. Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir það myndu veikja mjög ríkisstjórnina ef Katrín Jakobsdóttir ákveði að bjóða sig fram til forseta – óvíst væri að hún lifði það Lesa meira

Guðni Th. er sammála túlkun Ólafs Ragnars á stjórnarskránni, segir Ólafur Þ. Harðarson

Guðni Th. er sammála túlkun Ólafs Ragnars á stjórnarskránni, segir Ólafur Þ. Harðarson

Eyjan
05.01.2024

Ólafur Ragnar Grímsson breytti og jók vægi forsetaembættisins á hinu pólitíska sviði með því að láta reyna á þanþol stjórnarskrárinnar og Guðni Th. Jóhannesson hefur lýst sig sammála túlkun Ólafs Ragnars á valdi forseta þó að ekki hafi reynt á afstöðu hans gagnvart synjun laga eða þingrofsbeiðni, að sögn Ólafs Þ. Harðarsonar, prófessors emeritus í Lesa meira

Segir að sigur Guðlaugs Þórs geti veikt ríkisstjórnarsamstarfið

Segir að sigur Guðlaugs Þórs geti veikt ríkisstjórnarsamstarfið

Eyjan
01.11.2022

Það er mikið undir í samfélaginu hvort það verður Guðlaugur Þór Þórðarson sem sigrar í formannskjöri Sjálfstæðisflokksins eða Bjarni Benediktsson. Ríkisstjórnarsamstarfið mun standa verr að vígi ef Bjarni tapar og hættir í stjórnmálum. Þetta er mat Stefaníu Óskarsdóttur stjórnmálafræðings. Í samtali við Fréttablaðið sagði hún að ríkisstjórnarsamstarfið geti laskast ef Guðlaugur Þór sigrar. Hún sagði að ef Bjarni tapar Lesa meira

Ólafur spáir í spilin: „Ef meirihlutinn fellur þá verður Viðreisn í algerri lykilstöðu“

Ólafur spáir í spilin: „Ef meirihlutinn fellur þá verður Viðreisn í algerri lykilstöðu“

26.05.2018

Ólafur Þ. Harðarson, prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, hefur fylgst grannt með kosningum í áratugi og komið fram í öllum kosningaútsendingum síðan 1986, að einum undanskildum. DV spurði Ólaf um stöðuna í sveitarstjórnarmálunum. Býstu við því að meirihlutinn haldi? „Það er ómögulegt að segja. Þetta er mjög tvísýnt og könnunum ber ekki saman. Það er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af