fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Ólafur Stephensen

FA ósátt við reglugerð Willums – Sígarettur fara í kúkabrúnar umbúðir

FA ósátt við reglugerð Willums – Sígarettur fara í kúkabrúnar umbúðir

Fréttir
12.11.2024

Félag atvinnurekenda gagnrýnir harðlega nýja reglugerð Willums Þórs Þórssonar, heilbrigðisráðherra, þar sem meðal annars er fjallað um lit og útlit tóbaksumbúða. Samkvæmt reglugerðinni mega umbúðirnar aðeins vera í „ljótasta lit í heimi.“ Hinn umræddi litur kallast á fræðimáli „matt pantone 448 c“ og er nokkurs konar kúkabrúnn. Eiga pakkningarnar því að vera eins fráhrindandi og hugsast getur. Ekki mega heldur Lesa meira

FA mótmæla kílómetragjaldi á vörubíla – Hækkar vöruverð og verðbólgu

FA mótmæla kílómetragjaldi á vörubíla – Hækkar vöruverð og verðbólgu

Fréttir
21.10.2024

Félag Atvinnurekenda, FA, mótmælir fyrirhuguðu frumvarpi Sigurðar Inga Jóhannssonar fjármálaráðherra um að setja kílómetragjald á öll farartæki. Þetta muni hækka rekstrarkostnað vörubíla og þar með hækka vöruverð og verðbólgu. Drög að frumvarpinu birtust í Samráðsgátt stjórnvalda þann 15. október. En með frumvarpinu á gjaldtaka samkvæmt nýju tekjuöflunarkerfi að hefjast strax um áramót. Kílómetragjaldið á að leysa Lesa meira

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Ólafur Stephensen: Samkeppnisyfirvöldum kippt út – eins og dómarinn sé tekinn út af og annað liðið ráði reglunum

Eyjan
08.07.2024

Stórfyrirtækin, Kaupfélag Skagfirðinga og Sláturfélag Suðurlands sættu sig ekki við að einungis félög undir stjórn bænda fengu undanþágur frásamkeppnislögum til að sameinast og starfa saman, eins og fólst í frumvarpi Svandísar Svavarsdóttur, þáverandi matvælaráðherra. Þess í stað settu KS og SS sína menn á Alþingi í vinnu við að skrifa nýtt frumvarp sem gefur þeim Lesa meira

FA segir að tækifæri til útvíkkaðrar fríverslunar með búvörur við Bretland hafi glatast

FA segir að tækifæri til útvíkkaðrar fríverslunar með búvörur við Bretland hafi glatast

Eyjan
08.06.2021

Ísland og Bretland hafa náð saman um fríverslunarsamning landanna í kjölfar útgöngu Breta úr ESB. Félag atvinnurekenda, FA, fagnar því að samningur hafi náðst en þykir miður að stjórnvöld hafi kastað frá sér tækifæri til að útvíkka fríverslun með búvörur en það var gert vegna harðrar andstöðu hagsmunaaðila. Þetta segir á heimasíðu FA. Segja samtökin að þau Lesa meira

Segir baráttu heilbrigðisyfirvalda gegn gosdrykkjum byggða á úreltum gögnum

Segir baráttu heilbrigðisyfirvalda gegn gosdrykkjum byggða á úreltum gögnum

Eyjan
11.11.2019

Félag atvinnurekenda hefur skrifað Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra bréf og ítrekað boð sitt og félagsmanna sinna um samstarf við ráðuneytið og stofnanir þess um að tryggja að vinna stjórnvalda byggi á réttum gögnum um sykurneyslu. Þetta kemur fram á vef FA. „FA hefur bent á að í aðgerðaáætlun Landlæknisembættisins gegn sykurneyslu er byggt á gögnum um gosdrykkjaneyslu, Lesa meira

Sjáðu hlut ríkisins í verði á áfengi: „Það eru íslenskir stjórnmálamenn, sem ráða í raun áfengisverðinu í vínbúðinni“

Sjáðu hlut ríkisins í verði á áfengi: „Það eru íslenskir stjórnmálamenn, sem ráða í raun áfengisverðinu í vínbúðinni“

Eyjan
18.09.2019

Í gær býsnaðist Bjarni Ben yfir verðinu á bjórnum á hótel Nordica líkt og Eyjan greindi fyrst frá. Tilefnið var gagnrýni Félags atvinnurekenda á hækkun áfengisgjaldsins um áramótin, en Bjarni benti þá á álagninguna hjá ferðaþjónustunni og öðrum söluaðilum áfengis, sem næmi allt að 370 prósentum, til skýringar á háu áfengisverði hér á landi. Félag Lesa meira

Ólafur skýtur á Sigmar: „Er ekki betra að láta neytendur um að meta gæði vörunnar?“

Ólafur skýtur á Sigmar: „Er ekki betra að láta neytendur um að meta gæði vörunnar?“

Eyjan
21.08.2019

Seinustu misseri hafa Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekanda og Sigmar Vilhjálmsson talsmaður FESK, Félags eggja-, svína- og kjúklingabænda átt í opinberum deilum varðandi innflutning á kjöti. Báðir ásökuðu þeir hvorn annan um að skauta framhjá staðreyndum og segja andmælanda sinn ekki haf kynnt sér málið nægilega vel. Nú hefur Ólafur Arnarsson, fyrrverandi formaður Neytendasamtakanna bæst Lesa meira

Kennir afurðarstöðvum um væntanlegan lambakjötsskort: „Hafa beinlínis staðið í vegi fyrir því að hér sé nægilegt framboð

Kennir afurðarstöðvum um væntanlegan lambakjötsskort: „Hafa beinlínis staðið í vegi fyrir því að hér sé nægilegt framboð

Eyjan
23.07.2019

Ráðgjafarnefnd um inn- og útflutning landbúnaðarvara, sem starfar í atvinnuvegaráðuneytinu, lagði í dag til við landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra að gefinn yrði út tímabundinn innflutningskvóti á lækkuðum tollum til að bregðast við skorti á innlendum lambahryggjum og hryggsneiðum. Tillaga nefndarinnar er að á tímabilinu 29. júlí til 30. ágúst megi flytja inn lambahryggi og sneiðar með Lesa meira

Kjötmálið: Sigmar segir ekki allt sem sýnist og telur Ólaf Stephensen forðast aðalatriðið

Kjötmálið: Sigmar segir ekki allt sem sýnist og telur Ólaf Stephensen forðast aðalatriðið

Eyjan
13.06.2019

Matvælastofnun greindi frá því að með ítarlegri skimun hafi fundist gen af STEC E. Coli bakteríunni í þriðjungi sýna af íslensku lambakjöti í fyrra. Þá fannst lifandi baktería sem bar með sér eiturefni í 16% tilvika. Um 600 sýni voru tekin af sauðfé, nautgripum, svínum og kjúklingum, bæði af innlendum og erlendum uppruna og leitað Lesa meira

Ólafur trúlofaður

Ólafur trúlofaður

Fókus
28.12.2018

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, og Ragnheiður Agnarsdóttir settu upp hringana um jólin en þau hafa verið saman síðan árið 2017. „Það hefur verið eitt mitt mesta lán í lífinu að kynnast honum Óla mínum og allri hans fjölskyldu,“ skrifaði Ragnhildur í lok apríl um manninn í lífi sínu. Ólafur var áður ritstjóri hjá Morgunblaðinu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af