Ólafur Stefáns sýnir á sér nýja hlið
FókusHandboltahetjan Ólafur Stefánsson er öllum þekktur fyrir afrek sín á vellinum, en í myndbandinu hér sýnir hann á sér nýja hlið. Nýlega kom bókin Gleymna óskin eftir Ólaf og Kára Gunnarsson teiknara út hjá Storytel, en Ólafur sér um upplesturinn, auk þess að spila á gítar og syngja. Óskin yndislega dansaði glöð og ánægð í Lesa meira
Lítt þekkt fjölskyldutengsl: Sjónvarpsmaðurinn og handboltakappinn
FókusSjónvarpsmaðurinn Einar Þorsteinsson hjá Ríkisútvarpinu hefur undanfarin ár staðið vaktina í sjónvarpsfréttum sem og Kastljósi. Á dögunum tók hann viðtal við Gunnar Braga Sveinsson vegna Klaustursmálsins svokallaða og stóð sig afburða vel í að þjarma að þingmanninum. Desember er góður mánuður fyrir Einar en hann er sennilega þekktasti Íslendingurinn sem er fæddur 24. desember. Færri Lesa meira
Fimm Íslendingar sem ættu að vera ríkir
FréttirÍ DV þessa vikuna er fjallað um ríka Reykvíkinga og hafa margir þeirra þénað vel á viðskiptum sem hinn almenni borgari verður lítið var við. Búa þeir í glæsihýsum og fljúga á einkaþotum til framandi staða. Sumir myndu segja að enginn ætti skilið að verða svo auðugur að hann vissi ekki aura sinna tal. Aðrir Lesa meira