fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Ólafur Skúlason

Syndir kirkjunnar: Biskup Íslands misnotaði konur og börn

Syndir kirkjunnar: Biskup Íslands misnotaði konur og börn

Fókus
26.08.2018

Árið 1996 stigu þrjár konur fram með ásakanir á hendur séra Ólafi Skúlasyni, þáverandi biskupi Íslands, um að hann hefði áreitt þær kynferðislega. Málið olli miklum úlfaþyt en kirkjan hafði vitað af þessu þar sem ein kvennanna hafði tilkynnt Ólaf áður, þegar hann var prestur í Bústaðakirkju. Ólafur sneri vörn í sókn og kærði konurnar Lesa meira

Syndir kirkjunnar: Séra Þórir – „Þegar um svona mál er að ræða þá á þolandinn alltaf málið“

Syndir kirkjunnar: Séra Þórir – „Þegar um svona mál er að ræða þá á þolandinn alltaf málið“

Fréttir
25.08.2018

Árið 2015 var barnaníðingsmál innan Þjóðkirkjunnar gert upp á sáttafundi á Biskupsstofu þar sem þolandi og gerandi mættust. Gerandinn, séra Þórir Stephensen fyrrverandi Dómkirkjuprestur, gekkst við brotum sínum á fundinum en hefur síðan fengið að koma fram í kirkjulegum athöfnum, predikað og tekið í hendur á mektarmönnum, íslenskum og erlendum.  Þrír biskupar hafa vitað um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af