fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024

Ólafur Ragnar Grímsson

Orðið á götunni: Ólafur Ragnar tekur sér Eirík Fjalar til fyrirmyndar og telur sig vera höfund þjóðarsáttarinnar

Orðið á götunni: Ólafur Ragnar tekur sér Eirík Fjalar til fyrirmyndar og telur sig vera höfund þjóðarsáttarinnar

Eyjan
04.05.2024

Orðið á götunni er að marga hafi rekið í rogastans að kvöldi 1. maí sl. þegar RÚV sýndi langan þátt um baráttu launþega síðustu áratugi, að allt í einu birtist viðtal við Ólaf Ragnar Grímsson þar sem hann hélt sig vera höfund þjóðarsáttarinnar á vinnumarkaði árið 1990. Þetta kom spánskt fyrir sjónir því vitað er Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Ofurminni gamals þjóðarleiðtoga

Svarthöfði skrifar: Ofurminni gamals þjóðarleiðtoga

EyjanFastir pennar
02.05.2024

Svarthöfði horfði andaktugur á þátt í Ríkissjónvarpinu að kvöldi baráttudags verkalýðsins um kennaraverkföll undangenginna áratuga og áhrif svonefndar þjóðarsáttar árið 1990 á kjaramálaumræðu. Margt forvitnilegt kom þar fram og upp rifjaðist ýmislegt sem snjóað hefur yfir í minni Svarthöfða í áranna rás. Sérstaka athygli og uppljómun vöktu minningar Ólafs Ragnars Grímssonar í tengslum við þjóðarsáttina Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Eyjan
21.04.2024

Miklu máli skiptir að hæfur maður sitji á forsetastóli, ekki síst þegar kemur að stjórnarmyndunum og þingrofi. Frægustu þingrof Íslandssögunnar voru bæði framkvæmd áður en hægt var að bera vantraust fram á hendur ríkisstjórn og fyrir lá að hægt hefði verið að mynda nýja ríkisstjórn án kosninga. Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi stjórnmálafræðiprófessor við HÍ, er Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Eyjan
20.04.2024

Ólafi Ragnari Grímssyni, sem þá hafði setið í 16 ár á forsetastóli, tókst að stilla sér upp sem fulltrúa stjórnarandstöðunnar gegn óvinsælli ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur í forsetakosningunum 2012. Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor í stjórnmálafærði við Háskóla Íslands, segir að finna megi tilhneigingu hjá Íslendingum til að kjósa gegn valdinu, eða gegn kerfinu, í forsetakosningum. Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Keyptar fylgiskannanir líklega ástæðan fyrir því að Davíð og Jón Baldvin guggnuðu báðir á forsetaframboði 1996

Ólafur Þ. Harðarson: Keyptar fylgiskannanir líklega ástæðan fyrir því að Davíð og Jón Baldvin guggnuðu báðir á forsetaframboði 1996

Eyjan
09.01.2024

Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir að sér hafi skjátlast hrapallega um möguleika Ólafs Ragnars Grímssonar á að ná kosningu sem forseti þegar fyrst var farið að ræða mögulegt framboð hans 1996. Hann telur að Davíð Oddsson og Jón Baldvin Hannibalsson hafi ákveðið að bjóða sig ekki fram vegna þess Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Fyrsti forseti sjálfstæðismanna var fyrrum leiðtogi vinstri sósíalista – Arnar Þór popúlisti eins og Guðmundur Franklín

Ólafur Þ. Harðarson: Fyrsti forseti sjálfstæðismanna var fyrrum leiðtogi vinstri sósíalista – Arnar Þór popúlisti eins og Guðmundur Franklín

Eyjan
08.01.2024

Arnar Þór Jónsson er popúlisti af sama skóla og Guðmundur Franklín, segir Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Hann segir að forvitnilegt verði að sjá hvort Arnar Þór muni ná jafngóðum árangri í kosningum og Guðmundur Franklín náði 2020 þegar hann fékk sjö prósent á móti 92 prósentum Guðna Th., sem Ólafur Lesa meira

Ólafur blæs gagnrýni Vilhjálms út af borðinu – versta viðskiptaákvörðunin var er Sjálfstæðisflokkurinn seldi hlut borgarinnar í Landsvirkjun á klink

Ólafur blæs gagnrýni Vilhjálms út af borðinu – versta viðskiptaákvörðunin var er Sjálfstæðisflokkurinn seldi hlut borgarinnar í Landsvirkjun á klink

Eyjan
08.01.2024

Það fer Sjálfstæðisflokknum illa að tala um vonda fjármálastjórn Reykjavíkurborgar, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Hann bendir á að flokkurinn hafi verið þiggjandi fjármálagreiða, sem ekki standi öðrum til boða, frá bæði borginni og Landsbankanum. Tilefni skrifa Ólafs virðist að hluta til vera grein eftir Vilhjálm. Þ. Vilhjálmsson, fyrrverandi borgarstjóra Sjálfstæðisflokksins, sem Lesa meira

Guðni Th. er sammála túlkun Ólafs Ragnars á stjórnarskránni, segir Ólafur Þ. Harðarson

Guðni Th. er sammála túlkun Ólafs Ragnars á stjórnarskránni, segir Ólafur Þ. Harðarson

Eyjan
05.01.2024

Ólafur Ragnar Grímsson breytti og jók vægi forsetaembættisins á hinu pólitíska sviði með því að láta reyna á þanþol stjórnarskrárinnar og Guðni Th. Jóhannesson hefur lýst sig sammála túlkun Ólafs Ragnars á valdi forseta þó að ekki hafi reynt á afstöðu hans gagnvart synjun laga eða þingrofsbeiðni, að sögn Ólafs Þ. Harðarsonar, prófessors emeritus í Lesa meira

Segir mikilvægt að halda stjórnmálamönnum frá Bessastöðum – skorar á Guðna að halda áfram

Segir mikilvægt að halda stjórnmálamönnum frá Bessastöðum – skorar á Guðna að halda áfram

Eyjan
29.12.2023

Mikilvægt er að halda stjórnmálamönnum frá forsetaembættinu og reynslan hefur sýnt okkur að ópólitískir forsetar hafa reynst okkur betur en þeir sem koma úr pólitíkinni. Þetta kemur fram í nýjum Dagfarapistli sem Ólafur Arnarson skrifar á Hringbraut. Ólafur lýsir þeirri von sinni að Guðni Th. Jóhannesson, sem hafi reynst kjölfesta þjóðarinnar á erfiðum tímum, gefi Lesa meira

Segir stefnu Kristrúnar hættulega – vopnin geti hæglega snúist í höndum hennar

Segir stefnu Kristrúnar hættulega – vopnin geti hæglega snúist í höndum hennar

Eyjan
13.12.2023

Stefna sú er ráðgjafar Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, hafa lagt henni til er hættuleg, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Ólafur segir það eitt verst geymda leyndarmál stjórnmálanna á Íslandi þessa dagana sé að Kristrún hafi notið ráðgjafar tveggja aldinna kempna sem báðar séu hoknar af reynslu. Þetta séu Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af