Óli Palli ætlar ekki að horfa á Eurovision – Ísrael sé „hræðilegasta hrekkjusvín í öllum heiminum“
Fréttir07.05.2024
Útvarpsmaðurinn Ólafur Páll Gunnarsson, títt kallaður Óli Palli, ætlar ekki að horfa á Eurovision í kvöld. Og ekki um helgina heldur. Ástæðan er þátttaka Ísraels í keppninni. „Það er Eurovison í kvöld. Við foreldrar og skólinn kennum börnunum okkar að allir eigi að fá að vera með í leik og engan eigi að skilja útundan. Lesa meira