Þorsteinn Pálsson skrifar: Uppreisn gegn ójöfnuði
EyjanFastir pennarÍ síðustu viku neyddist Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri til að endurvekja hlutverk verðtryggðu krónunnar; tveimur árum eftir að hann taldi þjóðinni í trú um að hún hefði verið lögð til hinstu hvíldar. Verðtryggða krónan er í raun sérstakur gjaldmiðill. Enginn veit betur en seðlabankastjóri hvers kyns gallagripur hún er. Nærri má geta að það hafi verið Lesa meira
Takmörkuð efnahagsleg þörf á vaxtahækkun, segir Ólafur Margeirsson, sem telur nýjustu hækkunina ýta undir launakröfur í komandi kjarasamningum
EyjanÓlafur Margeirsson, hagfræðingur, telur hættu á að Seðlabankinn hafi gengið of langt í vaxtahækkunum sínum. Betra væri fyrir bankann að beita útlánakvótum en vaxtatækinu við þær aðstæður sem uppi eru í hagkerfinu. Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti í morgun að stýrivextir bankans hækki um 0,5 prósent og verði 9,25 prósent. Þetta er fjórtánda vaxtahækkunin í röð og Lesa meira