fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Ólafur Jóhann Ólafsson

Ólafur Jóhann býður sig ekki fram til embættis forseta Íslands

Ólafur Jóhann býður sig ekki fram til embættis forseta Íslands

Fréttir
14.03.2024

Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur hefur staðfest að hann muni ekki bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bókaútgáfunni Bjarti & Veröld sem gefur bækur Ólafs Jóhanns út. Ólafur Jóhann segir í tilkynningunni: „Að gefnu tilefni tilkynni ég að ég hyggst ekki gefa kost á mér í kjöri til forseta Lesa meira

Vill að bullinu linni – segir alvöru frambjóðendur vera til

Vill að bullinu linni – segir alvöru frambjóðendur vera til

EyjanFréttir
06.03.2024

Þeir frambjóðendur sem stigið hafa fram og lýst yfir framboði til embættis forseta Íslands hafa bælda athyglisþörf, brenglað sjálfsmat eða ríkan húmor sem þeir telja að eigi erindi við þjóðina, nema um allt þrennt sé að ræða, að mati Náttfara á Hringbraut. Ólafur Arnarson skrifar Náttfara og hann segir mikilvægt að ruglinu í sambandi við Lesa meira

Bubbi vill Ólaf Jóhann á Bessastaði – „Hógvær, traustur, kurteis og kemur mjög vel fyrir“

Bubbi vill Ólaf Jóhann á Bessastaði – „Hógvær, traustur, kurteis og kemur mjög vel fyrir“

Eyjan
01.03.2024

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens leggur orð í belg um forsetakosningarnar í aðsendri grein á Vísi. Hvetur hann forstjórann og rithöfundinn Ólaf Jóhann Ólafsson til þess að bjóða sig fram. „Ólafur Jóhann Ólafsson er ekki bara snjall rithöfundur og farsæll sem stjórnandi í heimi skemmtiiðnaðarins í Ameríku heldur hefur hann alla helstu mannkosti sem prýða má forseta Lesa meira

Orðið á götunni: Sigurstranglegur forsetaframbjóðandi stígur brátt fram

Orðið á götunni: Sigurstranglegur forsetaframbjóðandi stígur brátt fram

Eyjan
26.02.2024

Orðið á götunni hermir að brátt muni draga til tíðinda varðandi frambjóðendur til embættis forseta Íslands. Haft er fyrir satt að Halla Tómasdóttir muni, senn hvað líður, stíga fram og lýsa yfir framboði. Ljóst þykir að geri hún það muni það gera drauma annarra, þeirra sem þegar lýst hafa yfir framboði, að engu. Þetta yrði Lesa meira

Ætlar Ólafur Jóhann að bjóða sig fram? „Síðast var þetta mjög einfalt fyrir mig“

Ætlar Ólafur Jóhann að bjóða sig fram? „Síðast var þetta mjög einfalt fyrir mig“

Fréttir
09.02.2024

Ólafur Jóhann Ólafsson, rithöfundur og athafnamaður, er einn þeirra sem orðaðir hafa verið við framboð til forseta Íslands. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ólafur Jóhann er orðaður við embættið og virðist hann njóta töluverðs stuðnings ef marka má skoðanakönnun Gallup sem birtist á dögunum. Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar sögðust 7% vilja sjá Ólaf Jóhann sem næsta Lesa meira

Orðið á götunni: Hugmyndir um forsetaefni komnar á flot eftir óvænt útspil Guðna

Orðið á götunni: Hugmyndir um forsetaefni komnar á flot eftir óvænt útspil Guðna

Eyjan
02.01.2024

Orðið á götunni er að strax sé farið að tala um alvöruframboð til embættis forseta Íslands eftir að Guðni Th. Jóhannesson kom öllum á óvart með því að tilkynna brottför sína úr embættinu. Þá er átt við menn sem gætu átt erindi í stöðu forseta og hefðu möguleika á að hljóta til þess brautargengi. Þegar eru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af