fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Ólafur Ísleifsson

Ólafur mikið fjarverandi vegna veikinda: Kallaði ekki inn varaþingmann, sem kemur úr öðrum flokki

Ólafur mikið fjarverandi vegna veikinda: Kallaði ekki inn varaþingmann, sem kemur úr öðrum flokki

Eyjan
16.10.2019

Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, áður þingmaður Flokks fólksins, hafði þangað til í gær verið skráður með fjarvistir á þingi frá miðjum september. Hann hafði ekki tilkynnt um veikindaleyfi, né kallað inn varamann, en varamaður Ólafs er Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, en líkt og kunnugt er var þeim Ólafi og Karli Gauta Hjaltasyni vikið úr Lesa meira

Benedikt baunar á Ólaf: „Hefur staðfastlega barist fyrir fullri aðild Íslands og upptöku evru“

Benedikt baunar á Ólaf: „Hefur staðfastlega barist fyrir fullri aðild Íslands og upptöku evru“

Eyjan
11.10.2019

Það hefur varla farið framhjá mörgum að Miðflokkurinn er alfarið á móti inngöngu Íslands í ESB. Þá segir í stefnu flokksins að fá skuli óháð mat á því hvort halda skuli áfram með þátttöku Íslands í EES samstarfinu og hvort sækja eigi um breytingar á samningnum, eða þá segja sig frá honum. Nýlega skilaði starfshópur Lesa meira

Inga Sæland fær stuðning frá Ólafi og Karli Gauta

Inga Sæland fær stuðning frá Ólafi og Karli Gauta

Eyjan
15.04.2019

Þeir Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason, þingmenn Miðflokksins, hyggjast báðir styðja þingsályktunartillögu Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, um ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um innleiðingu þriðja orkupakkans. Ólafur og Karl Gauti voru báðir reknir úr Flokki fólksins vegna Klausturmálsins. „Ég er hlynntur því að þjóðin taki ákvarðanir í málum af þessu tagi og er þess vegna fylgjandi Lesa meira

Agnes segir orð Ólafs ósmekkleg og skólar hann til í kærleika: „Við hjálpum hælisleitendum vegna þess að við erum kristin“

Agnes segir orð Ólafs ósmekkleg og skólar hann til í kærleika: „Við hjálpum hælisleitendum vegna þess að við erum kristin“

Eyjan
08.04.2019

Líkt og Eyjan greindi frá þá furðaði Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, sig á því að sést hefði til „æðstu manna þjóðkirkjunnar“ á mótmælunum á Austurvelli þegar hælisleitendur mótmæltu aðbúnaði sínum og almennri tilurð landamæra. Ólafur hafði í pontu Alþingis  agnúast út í að Dómkirkjan hefði verið opnuð fyrir hælisleitendum sem þurftu að sinna kalli náttúrunnar  Lesa meira

„Ég er bara orðin þreytt á þessari vitleysu“ segir Bára um samsæriskenningar Miðflokksmanna

„Ég er bara orðin þreytt á þessari vitleysu“ segir Bára um samsæriskenningar Miðflokksmanna

Fréttir
01.04.2019

Ekki er annað að skilja á ummælum þingmanna Miðflokksins um helgina að um skipulagða aðgerð, samsæri, hafi verið að ræða þegar Bára Halldórsdóttir tók samræður þeirra upp á Klaustri bar fyrir áramót eins og frægt er orðið. Á máli þeirra má ráða að um eitt stór samsæri hafi verið að ræða gegn þeim. Sigmundur Davíð Lesa meira

Fara Ólafur og Karl í Sjálfstæðisflokkinn?

Fara Ólafur og Karl í Sjálfstæðisflokkinn?

30.11.2018

Staða Ólafs Ísleifssonar og Karls Gauta Hjaltasonar er nú orðin ómöguleg innan vébanda Flokks fólksins. Þeir sátu undir svívirðingum á formanninn, Ingu Sæland, og mótmæltu ekki. Hlutur Karls er sérstaklega alvarlegur í ljósi þess að hann tók þátt í að níða af henni skóinn. Þeir tveir mynda helming af þingliði flokksins og ógna því heilindum flokksins og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af