„Þetta er sjúkdómur sem leggst á fleiri en bara þann sem er haldinn fíkninni“
FréttirÍ gær
„Þá var svona gelgjan að byrja. Það kannski hefði verið öðruvísi ef að ég hefði verið stelpa eða eitthvað sem að hefði haft gaman af því að leika með henni eða þannig. Mér þótti vænt um hana og allt það, en ég svona farinn að pæla í öðrum hlutum: Guns n Roses og hjólabrettum,“ segir Lesa meira