Ólafur Darri klúðraði prufu fyrir heimsþekktan leikstjóra: „Ég fullkomlega skeit á mig“
FókusStórleikarinn Ólafur Darri Ólafsson var gestur Loga Bergmanns í þættinum Með Loga sem sýndur var í gærkvöldi á Sjónvarpi Símans. Í þættinum ræða þeir frægðina, ferilinn, sjálfstraust, ímynd og í hverju foreldrahlutverkið felst. Þá ræðir leikarinn líka um brottrekstur sinn úr Borgarleikhúsinu, sem hann segir hafa í raun markað ákveðið upphaf á erfiðum tíma. „Ég Lesa meira
Ólafur Darri segir mikilvægt að læra af mistökum: „Börnunum mínum mun aldrei líða 100% vel“
Fókus„Ég er rosalega mikið fagnörd. Ég á fjölskyldu sem er rosalega skilningsrík, ég á konu sem er rosalega skilningsrík, ég á börn sem eru rosalega skilningsrík. Ég er oft að hugsa þetta, dag og nótt.“ Þetta segir Ólafur Darri Ólafsson leikari, en á dögunum var hann gestur í hlaðvarpsþættinum Millivegurinn sem er í umsjón Arnórs Lesa meira
Netflix: Ólafur Darri í fríðum leikarahópi sem talsetja nýja brúðuþáttaröð
FókusÓlafur Darri Ólafsson er í hópi stórleikara sem tala inn á nýja seríu Netflix, Dark Crystal: Age of Resistance. Þættirnir eru brúðuþættir, tíu talsins og eru byggðir á heiminum sem brúðumeistarinn Jim Henson skapaði í kvikmyndinni Dark Crystal árið 1982 og er þáttaröðin framleitt í samstarfi við The Jim Henson Company. Sýningartími þáttanna er ekki Lesa meira
Ólafur Darri í darraðardansi við einn þekktasta leikara Skota – Sjáðu stikluna
FókusÓlafur Darri Ólafsson leikur stórt hlutverk í kvikmyndinni The Vanishing, og nýlega kom fyrsta stikla myndarinnar út, en þar skipar Ólafur Darri veglegan sess. The Vanishing fjallar um þrjá vitaverði sem finna gull á lítilli eyju við strendur Skotlands en lenda í miklum háska í kjölfarið. Myndin byggir á sannsögulegum atburðum og það er skoski Lesa meira
Ólafur Darri verður forsætisráðherra
FókusÓlafur Darri Ólafsson fer með aðalhlutverkið í Ráðherranum, nýrri þáttaröð sem verður tekin upp á næsta ári. Þar leikur Ólafur Darri óhefðbundinn stjórnmálamann. Þáttaröðin segir frá því hvernig hann verður forsætisráðherra Íslands og hvernig ákvarðanir hans verða sífellt óvenjulegri eftir að hann tekur við embætti. Sagafilm framleiðir þættina sem hafa verið í þróun í nokkur ár. Lesa meira