,,Þessi atburður var ísköld tuska beint framan í andlitið á okkur”
Fókus02.10.2024
Ólafur Aron Sveinsson, markþjálfi og nuddari segir augljóst að í jarðvegi íslensks samfélags séu að vaxa hlutir sem við viljum ekki næra frekar. Ólafur, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir nýlegan atburð á Menningarnótt hafa verið ískalda tusku framan í andlitið á okkur öllum. Það séu í gangi umbreytingar í samfélaginu sem Lesa meira