Ráðleggur stjórnarandstöðunni að trufla ekki ríkisstjórnina sem sé að springa innan frá
Eyjan„Eina sem getur komið í veg fyrir að ríkisstjórnin liðist í sundur á haustmánuðum er stjórnarandstaðan. Ef þingmenn stjórnarandstöðunnar koma til þings og byrja að keppast við að ráðast á ríkisstjórnina vegna ágreinings stjórnarflokkanna og allra vandræðamálanna gæti það þjappað stjórnarflokkunum saman,“ skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Ólafur segir fjölda vandræðamála fyrir Lesa meira
Segir Kára senda sneið með því að skapa hundruð starfa á meðan frjálshyggjuforkólfar hafi ekkert lagt til einkaframtaksins
EyjanKári Stefánsson snupraði Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, og sýndi fram á að hún er ekki að vinna vinnuna sína. Sama gildir um þingheim allan sem á að setja okkur nothæf lög á sviði sjávarútvegsmála og annarra málaflokka. Þetta skrifar Ólafur Arnarson í Dagfarapisli á Hringbraut. Hann víkur að ávarpi Kára á mótmælafundi strandveiðisjómanna við Alþingishúsið á laugardag og Lesa meira
„Ber vott um annað hvort mikinn valdhroka eða botnlausa heimsku“
EyjanÍ nýrri fylgiskönnun Gallup sem birt var í gær kom í ljós að fylgi ríkisstjórnarinnar er komið niður í 35 prósent og hefur aldrei verið lægra. Allir stjórnarflokkarnir tapa fylgi og hafa samtals misst 14 þingmenn yfir til stjórnarandstöðuflokanna. Staða Vinstri Grænna er sérstaklega erfið en flokkurinn er með aðeins 6,2 prósent fylgi og hefur Lesa meira
Kallar eftir því að Ásgeir Jónsson verði látinn víkja – segir hann hafa fyrirgert trausti með því að vitna í tveggja manna samtal
EyjanÍ nýjum dagfarapistli á Hringbraut gagnrýnir Ólafur Arnarson hagfræðingur Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóra, harðlega fyrir að vitna í tveggja manna samtal og slúðra um nafngreint fólk og segir ófært að hann gegni áfram embætti. Ólafur skrifar að þótt gott sé að seðlabankastjóri sé best klæddi maðurinn í húsinu dugi það ekki til eitt sér. Gerð sé Lesa meira
Segir SA hafa hafnað fulltrúum sægreifanna sem hafi reynt mikið að koma sínu fólki að
EyjanSigurði Kára Kristjánssyni, fyrrverandi alþingismanni, og Jens Garðari Helgasyni, fyrrverandi formanni Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, var hafnað í stöðu framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Tilkynn var í dag að Sigríður Margrét Oddsdóttir, núverandi forstjóri Lyfju, taki við starfi framkvæmdastjóra SA í haust. Ólafur Arnarson fjallar um málið í náttfarapistli á Hringbraut. Hann fer yfir það að fulltrúum sjávarútvegsins Lesa meira
Spyr hvers vegna ekki sé haldið upp á dag flugliða eins og sjómanna
EyjanHver er munurinn á sjómennsku og öðrum störfum á borð við störf flugliða, heilbrigðisþjónustu, kennara eða bílstjóra? Ólafur Arnarson veltir þessu fyrir sér í nýjum pistli sem birtist undir hatti Náttfara á Hringbraut. Þá vekur hann athygli á þversögninni sem birtist í því að á sérstökum frídegi verslunarmanna eigi allir frí nema verslunarfólk. Hér er Lesa meira
Er Svandís dýravinur eða styður hún dýraníð?
EyjanÍ nýjum Náttfara-pistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að brátt komi í ljós hvort Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, sé sannur dýravinur eða hvort hún aðhyllist dýraníð. Tilefni skrifanna er nýútkomin skýrsla Matvælastofnunar um framvindu hvalveiða hér við land á síðasta ári, en þar kemur fram að dauðastríð hvala getur verið langt og hvalafullt eftir að þeir eru skotnir með Lesa meira