Segir SA hafa hafnað fulltrúum sægreifanna sem hafi reynt mikið að koma sínu fólki að
EyjanSigurði Kára Kristjánssyni, fyrrverandi alþingismanni, og Jens Garðari Helgasyni, fyrrverandi formanni Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, var hafnað í stöðu framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Tilkynn var í dag að Sigríður Margrét Oddsdóttir, núverandi forstjóri Lyfju, taki við starfi framkvæmdastjóra SA í haust. Ólafur Arnarson fjallar um málið í náttfarapistli á Hringbraut. Hann fer yfir það að fulltrúum sjávarútvegsins Lesa meira
Spyr hvers vegna ekki sé haldið upp á dag flugliða eins og sjómanna
EyjanHver er munurinn á sjómennsku og öðrum störfum á borð við störf flugliða, heilbrigðisþjónustu, kennara eða bílstjóra? Ólafur Arnarson veltir þessu fyrir sér í nýjum pistli sem birtist undir hatti Náttfara á Hringbraut. Þá vekur hann athygli á þversögninni sem birtist í því að á sérstökum frídegi verslunarmanna eigi allir frí nema verslunarfólk. Hér er Lesa meira
Er Svandís dýravinur eða styður hún dýraníð?
EyjanÍ nýjum Náttfara-pistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að brátt komi í ljós hvort Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, sé sannur dýravinur eða hvort hún aðhyllist dýraníð. Tilefni skrifanna er nýútkomin skýrsla Matvælastofnunar um framvindu hvalveiða hér við land á síðasta ári, en þar kemur fram að dauðastríð hvala getur verið langt og hvalafullt eftir að þeir eru skotnir með Lesa meira