fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025

Ólafur Arnarson

Skorar á stjórnarandstöðuna – segir óráðsíu og kjördæmapot stjórnarflokkanna með ólíkindum

Skorar á stjórnarandstöðuna – segir óráðsíu og kjördæmapot stjórnarflokkanna með ólíkindum

Eyjan
03.09.2024

Þingmenn stjórnarandstöðunnar verða að standa með skattgreiðendum gegn óráðsíu vinstri stjórnar VG, Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins á kosningavetri. Dagfari á Hringbraut fer í dag hörðum orðum um þær fyrirætlanir Bjarna Jónssonar, formanns samgöngunefndar Alþingis, að forgangsraða upp á nýtt vegna slæms ástands vegarins við Strákagöng og láta bora ný göng á öðrum stað, sem áætlað er Lesa meira

Segir Guðrúnu Hafsteinsdóttur stunda fjármálasukk og kjördæmapot

Segir Guðrúnu Hafsteinsdóttur stunda fjármálasukk og kjördæmapot

Eyjan
29.08.2024

Bygging nýs fangelsis að Litla Hrauni er óverjanlegt fjármálasukk og kjördæmapot hjá Guðrúnu Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra. Miklu hagkvæmara væri að ráðast í stækkun á nýlegu fangelsinu á Hólmsheiði, sem auk þess er mun betur staðsett í nágrenni höfuðborgarinnar en á Eyrarbakka, nær dómstólum, heilbrigðisþjónustu og margvíslegri annarri þjónustu. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut fer Ólafur Arnarson Lesa meira

Segir Sjálfstæðisflokkinn ætla að sprengja ríkistjórnina og láta kjósa með skömmum fyrirvara

Segir Sjálfstæðisflokkinn ætla að sprengja ríkistjórnina og láta kjósa með skömmum fyrirvara

Eyjan
14.08.2024

Sjálfstæðisflokkurinn er kominn í viðbragðsstöðu til að sprengja ríkisstjórnina og boða til kosninga með skömmum fyrirvara í vetur. Forysta flokksins hyggst eigna sér það sem vel hefur tekist í þessu ríkisstjórnarsamstarfi (hvað sem það nú er) og kenna samstarfsflokkunum, Framsókn og VG, um allt sem miður hefur farið, og er þar af nógu að taka. Lesa meira

Segir VG og Íhaldið hafa búið til svigrúm fyrir Sósíalista og Miðflokkinn – ríkisstjórnin í djúpri holu

Segir VG og Íhaldið hafa búið til svigrúm fyrir Sósíalista og Miðflokkinn – ríkisstjórnin í djúpri holu

Eyjan
04.08.2024

Kjósendur gera kröfu um nýja forystu í landsstjórninni og næsta ríkisstjórn hlýtur að verða ríkisstjórn stjórnarandstöðuflokka, mynduð undir forystu Samfylkingarinnar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur gefið eftir forystuhlutverkið á hægri væng stjórnmálanna til Miðflokksins á meðan Sósíalistaflokkurinn hefur ýtt VG til hliðar sem forystuafl yst til vinstri. Fram undan er viðburðaríkur stjórnmálavetur. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut, veltir Lesa meira

Dagfari: Látum ekki koma fram við okkur eins og búfénað – eini ómöguleikinn er þegar þingið hlýðir ekki þjóðinni

Dagfari: Látum ekki koma fram við okkur eins og búfénað – eini ómöguleikinn er þegar þingið hlýðir ekki þjóðinni

Eyjan
05.07.2024

Þjóðin verður að sýna ráðamönnum að eini pólitíski ómöguleikinn í Evrópumálum sé að þjóðþingið skelli skollaeyrum við skýrum vilja þjóðarinnar, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Hann segir það ekkert nýtt að ráðamenn og ráðandi öfl kúgi þjóðina, auðvelt sé að kúga eyþjóð eins og Íslendinga, sem ekki geti trítlað yfir landamæri heldur Lesa meira

Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa afsalað sér forystuhlutverki sínu – gengnir foringjar myndu ekki þekkja flokkinn

Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa afsalað sér forystuhlutverki sínu – gengnir foringjar myndu ekki þekkja flokkinn

Eyjan
03.07.2024

„Á 21. öldinni hefur Sjálfstæðisflokkurinn afsalað sér hlutverki hins frjálslynda og víðsýna stjórnmálaafls sem hefur forgöngu um að efla hag lands og þjóðar í farsælu samstarfi við aðrar lýðræðisþjóðir,“ skrifar Náttfari á Hringbraut. Davíð Oddsson og Bjarni Benediktsson hafa breytt flokknum í úr frjálslyndum og framfarasinnuðum flokki í hagsmunagæsluaðila fyrir sérhagsmuni auðfyrirtækja, sem skeyti lítt Lesa meira

Segir Katrínu vera fulltrúa valdsins – leið hennar til Bessastaða ekki endilega bein og greið

Segir Katrínu vera fulltrúa valdsins – leið hennar til Bessastaða ekki endilega bein og greið

Eyjan
08.04.2024

Katrín Jakobsdóttir, fráfarandi forsætisráðherra, gengur ekki að því vísu að ná kjöri í embætti forseta Íslands í komandi kosningum. Dæmin sýna að kjósendur láta valdhafa og yfirstétt ekki velja sér forseta heldur velur þjóðin þá sjálf, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Ólafur vitnar í  Steinunni Ólínu, forsetaframbjóðanda, sem kallaði framkomu Katrínar oflæti. Lesa meira

Segir Kristrúnu tróna yfir öðrum í íslenskum stjórnmálum – Katrín eigi ekki sigur vísan í forsetakosningum

Segir Kristrúnu tróna yfir öðrum í íslenskum stjórnmálum – Katrín eigi ekki sigur vísan í forsetakosningum

Eyjan
05.04.2024

Kristrún Frostadóttir er með pálmann í höndunum og mun leiða næstu ríkisstjórn og velja sér samstarfsflokka. Aðrir munu standa og sitja eins og hún vill, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Tilefni skrifanna er ný, stór mæling Gallups á fylgi stjórnmálaflokkanna þar sem Samfylkingin mælist með 31 prósents fylgi og 21 þingmann, tveimur Lesa meira

Segir kjarasamningana hafa víðtæk jákvæð áhrif – fjármálaráðherra geti styrkt sig pólitískt

Segir kjarasamningana hafa víðtæk jákvæð áhrif – fjármálaráðherra geti styrkt sig pólitískt

Eyjan
08.03.2024

Kjarasamningarnir, sem undirritaðir voru í gær, munu leiða til lægri verðbólgu og vaxtalækkunar. Dragi Seðlabankinn enn lappirnar við næstu vaxtaákvörðun, mun þjóðin rísa upp. Þetta skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Hann segir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fjármála- og efnahagsráðherra geta styrkt mjög stöðu sína á hinum pólitíska vettvangi takist henni að auka Lesa meira

Varar Kristrúnu við lukkuriddurum sem vilji notfæra sér nýfengið risafylgi Samfylkingarinnar

Varar Kristrúnu við lukkuriddurum sem vilji notfæra sér nýfengið risafylgi Samfylkingarinnar

Eyjan
05.02.2024

Kristrún Frostadóttir verður að gæta sín á lukkuriddurum sem hyggjast nýta sér risafylgi flokksins til persónulegs framdráttar og komast á þing. Ólafur Arnarson sendir Kristrúnu aðvörunarorð í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut og nefnir m.a. til sögunnar, án þess að nefna á nafn, fjölmiðlamann sem fram til þessa hafi verið harður yst á vinstri jaðri stjórnmálanna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af