fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Ólafur Arnarson

Varar við því að ruglið verði endurtekið

Varar við því að ruglið verði endurtekið

Eyjan
31.12.2023

Ólafur Arnarson lýsir þeirri von sinni að Ragnar Þór Ingólfsson og Sólveig Anna Jónsdóttir þiggi frekar ráð og leiðsögn í komandi kjarasamningum frá Vilhjálmi Birgissyni en herskáustu ráðgjöfum sínum – þá sé von til að hér náist vitrænir kjarasamningar sem geti stuðlað að stöðugleika og verðbólguhjöðnun í stað þess að gerðir verði kjarasamningar sem reynist Lesa meira

Segir mikilvægt að halda stjórnmálamönnum frá Bessastöðum – skorar á Guðna að halda áfram

Segir mikilvægt að halda stjórnmálamönnum frá Bessastöðum – skorar á Guðna að halda áfram

Eyjan
29.12.2023

Mikilvægt er að halda stjórnmálamönnum frá forsetaembættinu og reynslan hefur sýnt okkur að ópólitískir forsetar hafa reynst okkur betur en þeir sem koma úr pólitíkinni. Þetta kemur fram í nýjum Dagfarapistli sem Ólafur Arnarson skrifar á Hringbraut. Ólafur lýsir þeirri von sinni að Guðni Th. Jóhannesson, sem hafi reynst kjölfesta þjóðarinnar á erfiðum tímum, gefi Lesa meira

Vill tafarlausa lagasetningu á fámennan hóp ósvífinna skemmdarverkamanna – skáka í skjóli þess að við búum á eyju

Vill tafarlausa lagasetningu á fámennan hóp ósvífinna skemmdarverkamanna – skáka í skjóli þess að við búum á eyju

Eyjan
18.12.2023

Dagfari á Hringbraut segir flugumferðarstjóra nýta sér það að Ísland er eyja og háð flugsamgöngum. Hann vill að tafarlaust verði sett lög til að stöðva ósvífin verkföll þeirra, sem séu ekkert annað en skemmdarverkastarfsemi af hálfu fámenns hóps með 1,5-2 milljónir í laun á mánuði. Það er Ólafur Arnarson sem skrifar Dagfara sem birtist á Lesa meira

Segir erfiðustu andstæðingana vera innan flokksins

Segir erfiðustu andstæðingana vera innan flokksins

Eyjan
28.09.2023

Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að höfuðandstæðingar Sjálfstæðisflokksins séu í flokknum. Ólafur rifjar upp skrif Páls Magnússonar, fyrrverandi þingmanns flokksins og oddvita hans í Suðurkjördæmi í blaðagrein í síðustu viku. Þar skrifar Páll í lok greinarinnar: „Að öllu samanlögðu – og hér hefur aðeins verið stiklað á stóru – virðist blasa við Lesa meira

Segir útspil ráðherra í fangelsismálum vera vanhugsað kjördæmapot

Segir útspil ráðherra í fangelsismálum vera vanhugsað kjördæmapot

Eyjan
27.09.2023

Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að Guðrúnu Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra verði ekki kápan úr því klæðinu að setja sjö milljarða í að reisa nýtt fangelsi í stað Litla-Hrauns. Skrifar Ólafur að svo virðist sem Guðrúnu sé efst í huga að fangelsið verði í kjördæmi hennar líkt og Litla-Hraun. Hann vekur athygli á því Lesa meira

Segir Áslaugu Örnu vera óþarfan ráðherra sem flokkseigendur Sjálfstæðisflokksins hafi troðið í embætti

Segir Áslaugu Örnu vera óþarfan ráðherra sem flokkseigendur Sjálfstæðisflokksins hafi troðið í embætti

Eyjan
11.09.2023

Ólafur Arnarson segir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur vera óþarfan ráðherra í vinstri stjórn, sem búið hafi verið til nýtt ráðuneyti fyrir með ærnum tilkostnaði. Hann veltir fyrir sér hvort hún hyggi á frama í borgarmálunum þegar ráðherraferlinum lýkur. Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut gerir Ólafur aðsenda grein Áslaugar Örnu um borgarmálin, sem birtist í Morgunblaðinu í Lesa meira

Katrín aftur á hjólið – breytir ekki miklu fyrir Bjarna

Katrín aftur á hjólið – breytir ekki miklu fyrir Bjarna

Eyjan
25.08.2023

Staða ríkisstjórnarinnar versnar dag frá degi og því lengur sem dregst að boðað verði til kosninga því verri verður staðan, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Hann segir formenn stjórnarflokkana sjá ofsjónum yfir uppgangi Samfylkingarinnar eftir að Kristrún Frostadóttir tók við formennsku. Þeir voni að þróunin muni snúast við en allt bendi hins Lesa meira

Segir tekjublöðin vera að deyja

Segir tekjublöðin vera að deyja

Eyjan
23.08.2023

Mjög hefur dregið úr áhuga fólks á upplýsingum um tekjur samborgaranna, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Hann segir upplag svonefndra tekjublaða fara minnkandi og að samkvæmt heimildum hafi þurft að henda mörg þúsund eintökum af tekjublaði Frjálsrar verslunar eftir að sölutímanum lauk í fyrra. Í ár hafi mun minna upplag verið prentað Lesa meira

Segir óæskilegt að næsti formaður flokksins komi úr núverandi forystu – nefnir vænlegan kandídat úr atvinnulífinu

Segir óæskilegt að næsti formaður flokksins komi úr núverandi forystu – nefnir vænlegan kandídat úr atvinnulífinu

Eyjan
02.08.2023

Næsti formaður Sjálfstæðisflokksins getur vart komið úr núverandi framvarðarsveit flokksins. Þetta kemur fram í nýjasta Náttfarapistli Ólafs Arnarsonar á Hringbraut. Ólafur vitnar í orð Brynjars Níelssonar sem lýsti því yfir í síðustu viku að ef formannsskipti væru fram undan í flokknum væri æskilegt að finna formann sem ekki væri í núverandi forystusveit flokksins. „Ég er með marga Lesa meira

Ráðleggur stjórnarandstöðunni að trufla ekki ríkisstjórnina sem sé að springa innan frá

Ráðleggur stjórnarandstöðunni að trufla ekki ríkisstjórnina sem sé að springa innan frá

Eyjan
28.07.2023

„Eina sem getur komið í veg fyrir að ríkisstjórnin liðist í sundur á haustmánuðum er stjórnarandstaðan. Ef þingmenn stjórnarandstöðunnar koma til þings og byrja að keppast við að ráðast á ríkisstjórnina vegna ágreinings stjórnarflokkanna og allra vandræðamálanna gæti það þjappað stjórnarflokkunum saman,“ skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Ólafur segir fjölda vandræðamála fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af