Telur sægreifana ætla að ná yfirráðum yfir Stöð 2, Vísi og Bylgjunni
EyjanSægreifarnir eru búnir að átta sig á því að Morgunblaðið og undirmiðlar þess hafa ekki sama vægi og áhrif og áður. Trúverðugleiki Morgunblaðsins er verulega laskaður. Aðeins síðasta árið hefur Morgunblaðið tapað forsetakosningum, þingkosningum, stjórnarmyndun og formannskosningu í Sjálfstæðisflokknum. Blaðið er því engan veginn jafn áhrifamikill miðill og áður var. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut Lesa meira
Spyr hvort RÚV reki fréttastofu eða stundi skipulagt einelti
Eyjan„Fjölmiðill getur illa starfað ríki ekki traust í hans garð. RÚV hefur grafið mjög alvarlega undan því trausti sem ríkt hefur til miðilsins. Fréttin um Ástu Lóu er langt í frá eina dæmið um vafasaman fréttaflutning á liðnum árum. Það er bara næst okkur í tíma. Maður fær það á tilfinninguna að þegar kemur að Lesa meira
Segir erfiða tíma fram undan hjá nýjum formanni – flokkseigendur misstu völdin og vilja þau á ný
EyjanÁ landsfundinum um síðustu helgi misstu flokkseigendur, sægreifar, Moggaklíkan og ríka fólkið í kringum Bjarna Benediktsson völdin í Sjálfstæðisflokknum þegar Guðrún Hafsteinsdóttir bar sigurorð af Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur í kosningu til formanns. Áslaug Arna var frambjóðandi ofangreindra afla en Guðrún Hafsteinsdóttir tilheyrir engri klíku eða fylkingu heldur var hún kjörin út á eigin verðleika. Stjórnmálaferill Lesa meira
Spyr hvort Framsókn, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur muni sameinast undir forystu Sigmundar Davíðs
EyjanÍ nýjum Dagfarapistli á Hringbraut veltir Ólafur Arnarson því fyrir sér hvort stjórnarandstöðuflokkarnir þrír muni sameinast undir forystu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Nú blasi við Sjálfstæðisflokki, Framsókn og Miðflokki að sitja næstu fjögur til átta ár í valdalausri stjórnarandstöðu. Miðflokkurinn hafi að sönnu unnið kosningasigur, ólíkt flokkunum tveimur sem sátu í síðustu ríkisstjórn, en afgerandi afstaða Lesa meira
Segir Sjálfstæðisflokkinn vera eins og misnotaðan hund – þjóðin hringdi á hundaeftirlitsmanninn
EyjanOf lengi hefur Sjálfstæðisflokkurinn verið sem hlýðinn hundur í bandi vonds eiganda, sem hefur sigað honum á allt og alla sem eigandinn telur ógna ríkulegum sérhagsmunum sínum. Úrslit kosninganna um síðustu helgi þýða að þjóðin hefur í raun hringt á hundaeftirlitsmanninn vegna illrar meðferðar eigandans á Sjálfstæðisflokknum. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut fjallar Ólafur Arnarson Lesa meira
Segir rök Bjarna heitins Benediktssonar frá 1969 enn í fullu gildi sem rök fyrir inngöngu í ESB nú
EyjanBjarni heitinn Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, barðist af hörku fyrir því að Ísland gengi í EFTA og þurfti m.a. að takast á við flokksfélaga sína á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem haldinn var skömmu fyrir jól 1970. Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut víkur Ólafur Arnarson að Evrópuumræðunni fyrir þessar kosningar þar sem tveir flokkar, Viðreisn og Lesa meira
Segir hræðsluáróður sjálfstæðismanna beinlínis rangan – væri nær að líta í eigin barm
FréttirÁ sama tíma og jákvæður viðsnúningur er á rekstri borgarsjóðs og Reykjavíkurborg skilar rekstrarafgangi á þessu ári og horfurnar eru mjög bjartar til framtíðar staglast borgarfulltrúar minnihlutans í borgarstjórn, með Sjálfstæðisflokkinn í broddi fylkingar, á því að staða borgarinnar sé slæm, þvert á staðreyndir. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut fjallar Ólafur Arnarson um þann mikla Lesa meira
Dagfari: Fækkum ráðherrum, stofnunum og aðstoðarmönnum – aðhaldið verður að koma ofan frá
EyjanFækka ætti ráðherrum og hver ráðherra ætti að fá einn aðstoðarmann en ekki tvo eins og nú er, auk þess sem meira en milljarður á ári fer í beina styrki til stjórnmálaflokka og launagreiðslur til pólitískra aðstoðarmanna þingflokka,“ skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Ólafur vísar til þess að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Lesa meira
Segir Sjálfstæðisflokkinn verða sterkari í kosningunum – óvíst hvernig Samfylkingu og Miðflokki haldist á öllu fylginu
EyjanÁ einni viku breyttist hið pólitíska landslag úr því að Vinstri græn væru með kverkatak á Sjálfstæðisflokknum og gætu hert að vild fram til kosninga sem fara skyldu fram í apríl á næsta ári yfir í að Bjarni Benediktsson hefur rifið sinn flokk lausan úr því taki og virðist hafa keyrt Vinstri græn upp að Lesa meira
Segir skýrslu SFS um áhrif veiðigjalda á sjávarútveginn og hagkerfið vera enn eina grátskýrsluna studda falsrökum
EyjanÚtgerðin ætlast til að fá nær gjaldfrjálsan afnotarétt af dýrmætri þjóðarauðlind og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa nú pantað enn eina grátskýrsluna sem ætlað er að afstýra því að útgerðin greiði eðlilega leigu fyrir afnot af sjávarauðlind þjóðarinnar. Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að það sé beinlínis rangt sem haldið er fram Lesa meira