Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt
FréttirHæstiréttur hefur samþykkt beiðni ríkissaksóknara um leyfi til að áfrýja dómi Landsréttar í hinu svokallaða Ólafsfjarðarmáli. Í málinu sýknaði Landsréttur Steinþór Einarsson af ákæru um manndráp, fyrir að hafa orðið Tómasi Waagfjörð að bana á Ólafsfirði í október 2022. Steinþór hafði áður verið sakfelldur í Héraðsdómi Norðurlands eystra. Ólafsfjarðarmálið: Verjandi Steinþórs ánægður með sýknudóminn – Lesa meira
Steinþór dæmdur í átta ára fangelsi fyrir manndráp á Ólafsfirði
FréttirSteinþór Einarsson, sem er 37 ára gamall, hefur verið dæmdur, í Héraðsdómi norðurlands eystra, í átta ára fangelsi fyrir manndráp með því að stinga Tómas Waagfjörð til bana á Ólafsfirði í október árið 2022. Það er Vísir sem greinir frá þessu. Steinþór bar við sjálfsvörn. Hann sagði að Tómas hefði verið vopnaður og ráðist á Lesa meira
Ólafsfjarðarmálið: Saksóknari segir koma til greina að fella niður refsingu -„Hann er svo sannarlega að verjast árás“
Fréttir„Ég sagði að ég teldi að það væru að hluta til skilyrði til neyðarvarnar en farið hefði verið út fyrir þau skilyrði,“ segir Kolbrún Benediktsdóttir, aðstoðarhéraðssakóknari og sækjandi í Ólafsfjarðarmálinu, í stuttu viðtali við DV, rétt eftir að aðalmeðferð í málinu lauk við Héraðsdóms Norðurlands eystra. Kolbrún telur hafið yfir vafa að Steinþór Einarsson hafi Lesa meira