Blómstrar í fyrirtækjarekstri eftir atvinnumennskuna
Fókus23.11.2024
Texti: Svava Jónsdóttir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir kylfingur hefur söðlað um og lagt golfkylfuna á hilluna. Hún er nýgift, tveggja barna móðir sem býr til skiptis á Íslandi og í Þýskalandi. Hún stofnaði fyrir nokkrum árum fyrirtækið Kristice sem gengur út á að leigja út dýrar og vandaðar töskur og í haust stofnaði hún ásamt tveimur Lesa meira