Gagnrýna kanslara Þýskalands fyrir litla aðstoð við Úkraínu
Fréttir29.12.2022
Í Finnlandi og Þýskalandi er óánægja innan ríkisstjórnanna vegna þess hversu hikandi ríkin eru við að senda vopn til Úkraínu. Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, hefur fram að þessu staðið í vegi fyrir að Þjóðverjar sendi fullkomna skriðdreka og brynvarin ökutæki til Úkraínumanna þrátt fyrir að þeir hafi margoft beðið um slík ökutæki og þá aðallega Leopard 2 skriðdreka. Lesa meira