fbpx
Mánudagur 10.mars 2025

ökukennsla

Guðbrandur lýsir „ósvífinni“ framkomu við 96 ára ökumann – „Þetta er langt í frá eina tilvikið“

Guðbrandur lýsir „ósvífinni“ framkomu við 96 ára ökumann – „Þetta er langt í frá eina tilvikið“

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Guðbrandur Bogason, ökukennari með yfir 50 ára reynslu og fyrrverandi formaður Ökukennarafélags Íslands, veltir fyrir sér hvort ekki sé tímabært að hið opinbera fari að tileinka sér mildari og manneskjulegri aðferðir til að kanna hæfi og getu eldri einstaklinga til aksturs. Guðbrandur skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann lýsir meðal annars raunum Lesa meira

Er þetta lélegasti ökumaður heims? Hefur fallið 192 sinnum á bílprófinu

Er þetta lélegasti ökumaður heims? Hefur fallið 192 sinnum á bílprófinu

Pressan
19.03.2021

Fimmtugur Pólverji hefur slegið öll met í Póllandi og jafnvel á heimsvísu en hann hefur fallið 192 sinnum á bílprófinu. Sumir þurfa meira en eina tilraun til að ná bílprófinu en myndu væntanlega láta sér segjast eftir nokkra tugi skipta (eða jafnvel færri skipti) og hætta að reyna að komast í gegn. En þessi þrjóski Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af