Hryllilegur dauðdagi Nicole Brown Simpson og Ronald Goldman
Pressan22.04.2024
Ruðningsleikmaðurinn og leikarinn O.J. Simpson lést nýlega en á tíunda áratug síðustu aldar var hann sakborningur í frægasta morðmáli síðari tíma. Hann var ákærður fyrir að myrða fyrrverandi eiginkonu sína Nicole Brown Simpson og vin hennar Ronald Goldman sem var oftast kallaður Ron. Málið tvístraði bandarísku þjóðfélagi. Svartir borgarar trúðu margir hverjir einlæglega á sakleysi Lesa meira
Caitlyn Jenner birti svakaleg skilaboð eftir fráfall O.J. Simpson
Fókus12.04.2024
Fjölskylda O.J. Simpson greindi frá því í gær að hann væri látinn eftir baráttu við krabbamein. Simpson var 76 ára. O.J. Simpson var mjög frægur og í guðatölu í amerískum fótbolta. Hann spilaði lengi í NFL deildinni og var kallaður „The Juice.“ Simpson var ákærður fyrir morð á fyrrverandi eiginkonu sinni, Nicole Brown Simpsons, og Lesa meira