Steinunn Ólína skrifar: Óheiðarleiki er smitsjúkdómur
EyjanFastir pennarAð gefnu tilefni í aðdraganda kosninga langar mig að fullyrða að óheiðarlegir stjórnmálamenn valda samfélaginu mun meiri skaða en þeir sem láta niðrandi orð falla um einstaka hópa. Á Íslandi hefur spilling í stjórnkerfinu verið landlæg um áratugaskeið, með þeim afleiðingum að heilbrigðis-, mennta-, húsnæðis- og félagskerfi hefur hrakað stöðugt. Hverjir verða hest fyrir barðinu Lesa meira
Vísindamaður sem rannsakar óheiðarleika sakaður um falsanir
PressanVísindamaður við viðskiptafræðideild Harvard-háskóla í Bandaríkjunum sem rannsakar óheiðarleika og ósannsögli hefur verið sakaður um að falsa rannsóknargögn í fjölmörgum rannsóknarritgerðum. Francesca Gino, prófessor, hefur sérhæft sig í rannsóknum á hegðun fólk og heiðarleika þess, jafnt sem óheiðarleika. Í frétt Daily Mail kemur fram að hún hafi verið send í leyfi á meðan rannsókn stendur Lesa meira