fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Óheiðarleiki

Steinunn Ólína skrifar: Óheiðarleiki er smitsjúkdómur

Steinunn Ólína skrifar: Óheiðarleiki er smitsjúkdómur

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 klukkutímum

Að gefnu tilefni í aðdraganda kosninga langar mig að fullyrða að óheiðarlegir stjórnmálamenn valda samfélaginu mun meiri skaða en þeir sem láta niðrandi orð falla um einstaka hópa. Á Íslandi hefur spilling í stjórnkerfinu verið landlæg um áratugaskeið, með þeim afleiðingum að heilbrigðis-, mennta-, húsnæðis- og félagskerfi hefur hrakað stöðugt. Hverjir verða hest fyrir barðinu Lesa meira

Vísindamaður sem rannsakar óheiðarleika sakaður um falsanir

Vísindamaður sem rannsakar óheiðarleika sakaður um falsanir

Pressan
26.06.2023

Vísindamaður við viðskiptafræðideild Harvard-háskóla í Bandaríkjunum sem rannsakar óheiðarleika og ósannsögli hefur verið sakaður um að falsa rannsóknargögn í fjölmörgum rannsóknarritgerðum. Francesca Gino, prófessor, hefur sérhæft sig í rannsóknum á hegðun fólk og heiðarleika þess, jafnt sem óheiðarleika. Í frétt Daily Mail kemur fram að hún hafi verið send í leyfi á meðan rannsókn stendur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af